Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2018 22:07 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í dag með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. Þar spurði hann þingmennina af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem ræddi við manneskjur sem sóttu fundinn. Þau segja ummæli Trump hafa komið fundargestum á óvart. Þingmennirnir og Trump eru að reyna að komast að samkomulagi um að tryggja aftur réttindi umræddra innflytjenda, en mörgum þeirra hefur verið gert að yfirgefa Bandaríkin, og á sama ræða mögulega fjárveitingu til þess að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.New York Times sagði frá því í síðasta mánuði að Trump hefði eitt sinn sagt að allir innflytjendur frá Haítí væru með alnæmi og að innflytjendur frá Afríku myndu aldrei snúa aftur í kofana sína. Hvíta húsið neitað því ekki að Trump hefði sagt þetta og sendi út yfirlýsingu um að hann væri að berjast fyrir hagsmunum Bandaríkjamanna.Í fyrstu stóð í fréttinni að fundurinn hefði farið fram í gær. Hið rétta er að hann var í dag og hefur það verið leiðrétt.White House response to this story here. Went over every comment in the story before it was published: https://t.co/1RPtfAviYZ pic.twitter.com/dViIeW7Q1X— Josh Dawsey (@jdawsey1) January 11, 2018 The Trump administration habitually denies true stories, but it has officially accepted the "shithole" report. https://t.co/vJO0INjrOe— Daniel Dale (@ddale8) January 11, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45 Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í dag með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. Þar spurði hann þingmennina af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem ræddi við manneskjur sem sóttu fundinn. Þau segja ummæli Trump hafa komið fundargestum á óvart. Þingmennirnir og Trump eru að reyna að komast að samkomulagi um að tryggja aftur réttindi umræddra innflytjenda, en mörgum þeirra hefur verið gert að yfirgefa Bandaríkin, og á sama ræða mögulega fjárveitingu til þess að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.New York Times sagði frá því í síðasta mánuði að Trump hefði eitt sinn sagt að allir innflytjendur frá Haítí væru með alnæmi og að innflytjendur frá Afríku myndu aldrei snúa aftur í kofana sína. Hvíta húsið neitað því ekki að Trump hefði sagt þetta og sendi út yfirlýsingu um að hann væri að berjast fyrir hagsmunum Bandaríkjamanna.Í fyrstu stóð í fréttinni að fundurinn hefði farið fram í gær. Hið rétta er að hann var í dag og hefur það verið leiðrétt.White House response to this story here. Went over every comment in the story before it was published: https://t.co/1RPtfAviYZ pic.twitter.com/dViIeW7Q1X— Josh Dawsey (@jdawsey1) January 11, 2018 The Trump administration habitually denies true stories, but it has officially accepted the "shithole" report. https://t.co/vJO0INjrOe— Daniel Dale (@ddale8) January 11, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45 Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45
Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31