Björgvin Páll næstbesti vítamarkvörður riðlakeppni EM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 10:00 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/EPA Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4) EM 2018 í handbolta Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti