Vetrarólympíuleikarnir gætu þítt frostið Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2018 06:38 Áramótaávarp Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, er talið hafa verið óvenju hófstillt. Þannig hafi mátt greina í því sáttatón í garð Suður-Kóreu. Vísir/Getty Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. Viðræðuboðið kemur í kjölfar ummæla Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, sem sagðist hafa í hyggju að senda íþróttamenn frá ríki sínu á Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Suður-Kóreu í febrúar. Fulltrúar ríkjanna ættu því að „hittast hið snarasta og ræða möguleikann“ á þátttöku þeirra. Forseti Suður-Kóreu tekur boðinu fagnandi og segist líta á það sem tækifæri til að ræða um fleira en Vetrarólympíuleikana; svo sem samband ríkjanna sem ekki er upp á marga fiska. Sameiningarmálaráðherra Suður-Kóreu lagði til í morgun að viðræðurnar færu fram í borginni Panmunjoum. Hún stendur á landamærum ríkjanna og fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að hún gangi undir nafninu „Vopnahlésborgin.“ Þar hafa margar af fyrri viðræðum ríkjanna farið fram en þær síðust áttu sér stað árið 2015. Suður-Kóreumenn vona að viðræðurnar geti farið fram þann 9. janúar næstkomandi en ekki er enn vitað hverjir munu verða viðstaddir enda hafa fulltrúar Norður-Kóreu ekki brugðist við boðinu. Miklar vonir eru þó bundnar við hinar hugsanlegu viðræður enda hefur kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu tekið stórstígum framförum frá því að fulltrúar ríkjanna settust síðast niður saman. Norður-Kórea Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Sjá meira
Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. Viðræðuboðið kemur í kjölfar ummæla Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, sem sagðist hafa í hyggju að senda íþróttamenn frá ríki sínu á Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Suður-Kóreu í febrúar. Fulltrúar ríkjanna ættu því að „hittast hið snarasta og ræða möguleikann“ á þátttöku þeirra. Forseti Suður-Kóreu tekur boðinu fagnandi og segist líta á það sem tækifæri til að ræða um fleira en Vetrarólympíuleikana; svo sem samband ríkjanna sem ekki er upp á marga fiska. Sameiningarmálaráðherra Suður-Kóreu lagði til í morgun að viðræðurnar færu fram í borginni Panmunjoum. Hún stendur á landamærum ríkjanna og fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að hún gangi undir nafninu „Vopnahlésborgin.“ Þar hafa margar af fyrri viðræðum ríkjanna farið fram en þær síðust áttu sér stað árið 2015. Suður-Kóreumenn vona að viðræðurnar geti farið fram þann 9. janúar næstkomandi en ekki er enn vitað hverjir munu verða viðstaddir enda hafa fulltrúar Norður-Kóreu ekki brugðist við boðinu. Miklar vonir eru þó bundnar við hinar hugsanlegu viðræður enda hefur kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu tekið stórstígum framförum frá því að fulltrúar ríkjanna settust síðast niður saman.
Norður-Kórea Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Sjá meira