Vetrarólympíuleikarnir gætu þítt frostið Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2018 06:38 Áramótaávarp Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, er talið hafa verið óvenju hófstillt. Þannig hafi mátt greina í því sáttatón í garð Suður-Kóreu. Vísir/Getty Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. Viðræðuboðið kemur í kjölfar ummæla Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, sem sagðist hafa í hyggju að senda íþróttamenn frá ríki sínu á Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Suður-Kóreu í febrúar. Fulltrúar ríkjanna ættu því að „hittast hið snarasta og ræða möguleikann“ á þátttöku þeirra. Forseti Suður-Kóreu tekur boðinu fagnandi og segist líta á það sem tækifæri til að ræða um fleira en Vetrarólympíuleikana; svo sem samband ríkjanna sem ekki er upp á marga fiska. Sameiningarmálaráðherra Suður-Kóreu lagði til í morgun að viðræðurnar færu fram í borginni Panmunjoum. Hún stendur á landamærum ríkjanna og fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að hún gangi undir nafninu „Vopnahlésborgin.“ Þar hafa margar af fyrri viðræðum ríkjanna farið fram en þær síðust áttu sér stað árið 2015. Suður-Kóreumenn vona að viðræðurnar geti farið fram þann 9. janúar næstkomandi en ekki er enn vitað hverjir munu verða viðstaddir enda hafa fulltrúar Norður-Kóreu ekki brugðist við boðinu. Miklar vonir eru þó bundnar við hinar hugsanlegu viðræður enda hefur kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu tekið stórstígum framförum frá því að fulltrúar ríkjanna settust síðast niður saman. Norður-Kórea Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. Viðræðuboðið kemur í kjölfar ummæla Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, sem sagðist hafa í hyggju að senda íþróttamenn frá ríki sínu á Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Suður-Kóreu í febrúar. Fulltrúar ríkjanna ættu því að „hittast hið snarasta og ræða möguleikann“ á þátttöku þeirra. Forseti Suður-Kóreu tekur boðinu fagnandi og segist líta á það sem tækifæri til að ræða um fleira en Vetrarólympíuleikana; svo sem samband ríkjanna sem ekki er upp á marga fiska. Sameiningarmálaráðherra Suður-Kóreu lagði til í morgun að viðræðurnar færu fram í borginni Panmunjoum. Hún stendur á landamærum ríkjanna og fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að hún gangi undir nafninu „Vopnahlésborgin.“ Þar hafa margar af fyrri viðræðum ríkjanna farið fram en þær síðust áttu sér stað árið 2015. Suður-Kóreumenn vona að viðræðurnar geti farið fram þann 9. janúar næstkomandi en ekki er enn vitað hverjir munu verða viðstaddir enda hafa fulltrúar Norður-Kóreu ekki brugðist við boðinu. Miklar vonir eru þó bundnar við hinar hugsanlegu viðræður enda hefur kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu tekið stórstígum framförum frá því að fulltrúar ríkjanna settust síðast niður saman.
Norður-Kórea Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent