Ekkert gengur hjá Lakers Magnús Ellert Bjarnason skrifar 6. janúar 2018 10:25 Endurkoma Lonzo Ball í nótt dugði Lakers ekki til. Vísir // Getty Images Tíu leikir voru spilaðir í NBA- deildinni í nótt. Vandræði L.A. Lakers héldu áfram þegar að liðið tapaði á heimavelli gegn Charlotte Hornets, 108-94. Var þetta níundi tapleikur Lakers í röð sem situr á botni vesturdeildar NBA með aðeins 11 unna leiki af 38 spiluðum. Stuðningsmenn Lakers púuðu á liðið þegar það gekk af velli og hafa þeir greinilega fengið nóg af spilamennsku liðsins á tímabilinu. Þeir gátu hins vegar fagnað endurkomu Lonzo Ball, sem spilaði nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið síðan 23. desember. Hafði hann fyrir leikinn í nótt misst af sex leikjum vegna axlarmeiðsla. Hornets hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum, þar á meðal unnu þeir óvæntan sigur á meisturum Golden State Warriors fyrr í vikunni. Efsta lið austurdeildar, Boston Celtics, vann torsóttan sigur á heimavelli gegn Minnesota Timberwolves, 91-84. Lið Celtics hitti aðeins úr 38 af 94 skotum sínum í nótt, þar af úr 6 af 36 þriggja stiga skotum. Það kom hins vegar ekki að sök og skóp frábær varnarleikur þeirra sigurinn. Marcus Smart kom af bekknum og var stigahæstur í liði Celtics með 18 stig. Miðherjinn stæðilegi, Karl-Anthony Towns fór hins vegar fyrir gestunum frá Minnesota, skoraði 25 stig og tók 23 fráköst sem er persónulegt met hjá honum.Öll úrslit: L.A. Lakers - Charlotte Hornets: 94-108 Boston Celtics - Minnesota Timbervolwes: 91-84 Philadelphia 76ers - Detroit Pistons: 114-78 Miami Heat - New York Knicks: 107-103 (Framlengdur leikur) Milwaukee Bucks - Toronto Raptors: 110-129 Dallas Mavericks - Chicago Bulls: 124-127 San Antonio Spurs - Phoenix Suns: 103-89 Denver Nuggets - Utah Jazz: 99-91 Memphis Grizzlies - Washington Wizards: 100-102 Portland Trailblaizers - Atlanta Hawks: 110-89 NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Tíu leikir voru spilaðir í NBA- deildinni í nótt. Vandræði L.A. Lakers héldu áfram þegar að liðið tapaði á heimavelli gegn Charlotte Hornets, 108-94. Var þetta níundi tapleikur Lakers í röð sem situr á botni vesturdeildar NBA með aðeins 11 unna leiki af 38 spiluðum. Stuðningsmenn Lakers púuðu á liðið þegar það gekk af velli og hafa þeir greinilega fengið nóg af spilamennsku liðsins á tímabilinu. Þeir gátu hins vegar fagnað endurkomu Lonzo Ball, sem spilaði nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið síðan 23. desember. Hafði hann fyrir leikinn í nótt misst af sex leikjum vegna axlarmeiðsla. Hornets hafa unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum, þar á meðal unnu þeir óvæntan sigur á meisturum Golden State Warriors fyrr í vikunni. Efsta lið austurdeildar, Boston Celtics, vann torsóttan sigur á heimavelli gegn Minnesota Timberwolves, 91-84. Lið Celtics hitti aðeins úr 38 af 94 skotum sínum í nótt, þar af úr 6 af 36 þriggja stiga skotum. Það kom hins vegar ekki að sök og skóp frábær varnarleikur þeirra sigurinn. Marcus Smart kom af bekknum og var stigahæstur í liði Celtics með 18 stig. Miðherjinn stæðilegi, Karl-Anthony Towns fór hins vegar fyrir gestunum frá Minnesota, skoraði 25 stig og tók 23 fráköst sem er persónulegt met hjá honum.Öll úrslit: L.A. Lakers - Charlotte Hornets: 94-108 Boston Celtics - Minnesota Timbervolwes: 91-84 Philadelphia 76ers - Detroit Pistons: 114-78 Miami Heat - New York Knicks: 107-103 (Framlengdur leikur) Milwaukee Bucks - Toronto Raptors: 110-129 Dallas Mavericks - Chicago Bulls: 124-127 San Antonio Spurs - Phoenix Suns: 103-89 Denver Nuggets - Utah Jazz: 99-91 Memphis Grizzlies - Washington Wizards: 100-102 Portland Trailblaizers - Atlanta Hawks: 110-89
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti