Sægrænir hamborgarar og skrautlegir stuðningsmenn: NFL úrslitakeppnin heldur áfram á Stöð 2 Sport Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. janúar 2018 17:16 Bills stuðningsmenn eru þeir skrautlegustu Í Bandaríkjunum og þó víða væri leitað. Vísir // Getty NFL – úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld á Stöð 2 sport með tveim hörkuleikjum. Fyrri leikurinn í dag hefst klukkan 18:05 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Leikurinn fer fram í Jacksonville og er þetta í fyrsta skipti síðan 1999 sem að leikur í úrslitakeppninni er spilaður í þeirri ágætu borg í Flórída. Í tilefni af því ætla Jaguars að bjóða uppá vægast sagt skrautlegar veitingar. Hamborgarar og bjór af dælu verða í sægrænum lit, sama lit og búningur Jaguars.The @Jaguars will be serving teal cheeseburgers (!?!) and ice cream made by @delawarenorth at their playoff game this weekend pic.twitter.com/7x13lLF0Tg — Will Brinson (@WillBrinson) January 4, 2018 Vörn Jaguars, sem hefur verið sú besta í NFL – deildinni þetta tímabil, fleytti þeim í úrslitakeppnina. Þá hefur hlaupaleikur liðsins, með Leonard Fournette í fararbroddi, verið frábær. Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina.Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 Bills-mafían, eins og stuðningsmenn Buffalo Bills kalla sig, fögnuðu einnig eins og þeim einum er lagið.Didn’t break the table but screw it the Bills are in the playoffs #GoBillspic.twitter.com/9BLh1wqvbI — Hunter O'Donoghue (@HunterOD2pt0) January 1, 2018 Síðari leikurinn hefst klukkan 21:40 að íslenskum tíma og er á milli New Orleans Saints og Carolina Panthers. Sóknarleikur Saints, með nýliðann stórkostlega, Alvin Kamara, í fararbroddi hefur verið einn sá besti í deildinni. Þá hefur hinn reynslumikli leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, verið frábær sem fyrr. Kamara komst í fréttirnar í vikunni fyrir sparsemi sína, en hann segist einungis hafa keypt kjúklingavængi eftir að hann fékk tæplega milljón dollara bónus frá liðinu.Alvin Kamara's got his priorities straight. pic.twitter.com/9jeFLrJvqb — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 4, 2018 Lið Carolina Panthers, sem laut í lægra hald gegn Denver Broncos í leiknum um Superbowl árið 2015, hefur hins vegar alla burði til þess að valda liði Saints vandræðum. Varnarleikur þeirra hefur á köflum verið frábær og þá er leikstjórnandi liðsins, Cam Newton, fær um að taka yfir leiki þegar hann er í stuði. NFL Tengdar fréttir Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30 Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
NFL – úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld á Stöð 2 sport með tveim hörkuleikjum. Fyrri leikurinn í dag hefst klukkan 18:05 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Leikurinn fer fram í Jacksonville og er þetta í fyrsta skipti síðan 1999 sem að leikur í úrslitakeppninni er spilaður í þeirri ágætu borg í Flórída. Í tilefni af því ætla Jaguars að bjóða uppá vægast sagt skrautlegar veitingar. Hamborgarar og bjór af dælu verða í sægrænum lit, sama lit og búningur Jaguars.The @Jaguars will be serving teal cheeseburgers (!?!) and ice cream made by @delawarenorth at their playoff game this weekend pic.twitter.com/7x13lLF0Tg — Will Brinson (@WillBrinson) January 4, 2018 Vörn Jaguars, sem hefur verið sú besta í NFL – deildinni þetta tímabil, fleytti þeim í úrslitakeppnina. Þá hefur hlaupaleikur liðsins, með Leonard Fournette í fararbroddi, verið frábær. Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina.Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 Bills-mafían, eins og stuðningsmenn Buffalo Bills kalla sig, fögnuðu einnig eins og þeim einum er lagið.Didn’t break the table but screw it the Bills are in the playoffs #GoBillspic.twitter.com/9BLh1wqvbI — Hunter O'Donoghue (@HunterOD2pt0) January 1, 2018 Síðari leikurinn hefst klukkan 21:40 að íslenskum tíma og er á milli New Orleans Saints og Carolina Panthers. Sóknarleikur Saints, með nýliðann stórkostlega, Alvin Kamara, í fararbroddi hefur verið einn sá besti í deildinni. Þá hefur hinn reynslumikli leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, verið frábær sem fyrr. Kamara komst í fréttirnar í vikunni fyrir sparsemi sína, en hann segist einungis hafa keypt kjúklingavængi eftir að hann fékk tæplega milljón dollara bónus frá liðinu.Alvin Kamara's got his priorities straight. pic.twitter.com/9jeFLrJvqb — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 4, 2018 Lið Carolina Panthers, sem laut í lægra hald gegn Denver Broncos í leiknum um Superbowl árið 2015, hefur hins vegar alla burði til þess að valda liði Saints vandræðum. Varnarleikur þeirra hefur á köflum verið frábær og þá er leikstjórnandi liðsins, Cam Newton, fær um að taka yfir leiki þegar hann er í stuði.
NFL Tengdar fréttir Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30 Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30
Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45