Sægrænir hamborgarar og skrautlegir stuðningsmenn: NFL úrslitakeppnin heldur áfram á Stöð 2 Sport Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. janúar 2018 17:16 Bills stuðningsmenn eru þeir skrautlegustu Í Bandaríkjunum og þó víða væri leitað. Vísir // Getty NFL – úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld á Stöð 2 sport með tveim hörkuleikjum. Fyrri leikurinn í dag hefst klukkan 18:05 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Leikurinn fer fram í Jacksonville og er þetta í fyrsta skipti síðan 1999 sem að leikur í úrslitakeppninni er spilaður í þeirri ágætu borg í Flórída. Í tilefni af því ætla Jaguars að bjóða uppá vægast sagt skrautlegar veitingar. Hamborgarar og bjór af dælu verða í sægrænum lit, sama lit og búningur Jaguars.The @Jaguars will be serving teal cheeseburgers (!?!) and ice cream made by @delawarenorth at their playoff game this weekend pic.twitter.com/7x13lLF0Tg — Will Brinson (@WillBrinson) January 4, 2018 Vörn Jaguars, sem hefur verið sú besta í NFL – deildinni þetta tímabil, fleytti þeim í úrslitakeppnina. Þá hefur hlaupaleikur liðsins, með Leonard Fournette í fararbroddi, verið frábær. Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina.Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 Bills-mafían, eins og stuðningsmenn Buffalo Bills kalla sig, fögnuðu einnig eins og þeim einum er lagið.Didn’t break the table but screw it the Bills are in the playoffs #GoBillspic.twitter.com/9BLh1wqvbI — Hunter O'Donoghue (@HunterOD2pt0) January 1, 2018 Síðari leikurinn hefst klukkan 21:40 að íslenskum tíma og er á milli New Orleans Saints og Carolina Panthers. Sóknarleikur Saints, með nýliðann stórkostlega, Alvin Kamara, í fararbroddi hefur verið einn sá besti í deildinni. Þá hefur hinn reynslumikli leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, verið frábær sem fyrr. Kamara komst í fréttirnar í vikunni fyrir sparsemi sína, en hann segist einungis hafa keypt kjúklingavængi eftir að hann fékk tæplega milljón dollara bónus frá liðinu.Alvin Kamara's got his priorities straight. pic.twitter.com/9jeFLrJvqb — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 4, 2018 Lið Carolina Panthers, sem laut í lægra hald gegn Denver Broncos í leiknum um Superbowl árið 2015, hefur hins vegar alla burði til þess að valda liði Saints vandræðum. Varnarleikur þeirra hefur á köflum verið frábær og þá er leikstjórnandi liðsins, Cam Newton, fær um að taka yfir leiki þegar hann er í stuði. NFL Tengdar fréttir Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30 Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira
NFL – úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld á Stöð 2 sport með tveim hörkuleikjum. Fyrri leikurinn í dag hefst klukkan 18:05 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Leikurinn fer fram í Jacksonville og er þetta í fyrsta skipti síðan 1999 sem að leikur í úrslitakeppninni er spilaður í þeirri ágætu borg í Flórída. Í tilefni af því ætla Jaguars að bjóða uppá vægast sagt skrautlegar veitingar. Hamborgarar og bjór af dælu verða í sægrænum lit, sama lit og búningur Jaguars.The @Jaguars will be serving teal cheeseburgers (!?!) and ice cream made by @delawarenorth at their playoff game this weekend pic.twitter.com/7x13lLF0Tg — Will Brinson (@WillBrinson) January 4, 2018 Vörn Jaguars, sem hefur verið sú besta í NFL – deildinni þetta tímabil, fleytti þeim í úrslitakeppnina. Þá hefur hlaupaleikur liðsins, með Leonard Fournette í fararbroddi, verið frábær. Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina.Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 Bills-mafían, eins og stuðningsmenn Buffalo Bills kalla sig, fögnuðu einnig eins og þeim einum er lagið.Didn’t break the table but screw it the Bills are in the playoffs #GoBillspic.twitter.com/9BLh1wqvbI — Hunter O'Donoghue (@HunterOD2pt0) January 1, 2018 Síðari leikurinn hefst klukkan 21:40 að íslenskum tíma og er á milli New Orleans Saints og Carolina Panthers. Sóknarleikur Saints, með nýliðann stórkostlega, Alvin Kamara, í fararbroddi hefur verið einn sá besti í deildinni. Þá hefur hinn reynslumikli leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, verið frábær sem fyrr. Kamara komst í fréttirnar í vikunni fyrir sparsemi sína, en hann segist einungis hafa keypt kjúklingavængi eftir að hann fékk tæplega milljón dollara bónus frá liðinu.Alvin Kamara's got his priorities straight. pic.twitter.com/9jeFLrJvqb — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 4, 2018 Lið Carolina Panthers, sem laut í lægra hald gegn Denver Broncos í leiknum um Superbowl árið 2015, hefur hins vegar alla burði til þess að valda liði Saints vandræðum. Varnarleikur þeirra hefur á köflum verið frábær og þá er leikstjórnandi liðsins, Cam Newton, fær um að taka yfir leiki þegar hann er í stuði.
NFL Tengdar fréttir Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30 Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Sjá meira
Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30
Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45