Trump vill ekki fyrirgefa Bannon Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2018 23:23 Stephen Bannon. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki fyrirgefa Stephen Bannon fyrir ummæli hans í bókinni Fire and Fury þar sem hann gagnrýndi fjölskyldumeðlimi forsetans og sagði þá jafnvel hafa framið landráð. Bannon baðst afsökunar á þessum ummælum og sagði þau ekki höfð rétt eftir sér. „Donald Trump yngri er bæði föðurlandsvinur og góður maður,“ sagði Bannon. Hann sagðist sjá eftir því að hafa verið svo lengi að svara þessum fregnum.Sjá einnig: Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngriUndanfarna daga hefur Trump farið hart fram gegn Bannon og meðal annars kallað hann „Sloppy Steve“. Hann segir Bannon hafa farið að gráta þegar hann var rekinn úr Hvíta húsinu og að hann hafi misst vitið. Þrátt fyrir afsökunarbeiðni Bannon verður honum ekki fyrirgefið.„Ég tel enga leið fyrir Bannon að snúa aftur á þessum tímapunkti,“ sagði aðstoðarupplýsingarfulltrúi Trump, Hogan Gidley, við blaðamenn nú í kvöld. Hann sagði Trump hafa verið mjög skýran varðandi reiði sína út í Bannon vegna ummælanna.Sjá einnig: Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð„Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt,“ sagði Gidley. Stephen Bannon missti einnig stuðning bakhjarls síns, milljónamæringsins Rebekah Mercer, og fregnir hafa borist um að til standi að bola honum úr sessi hjá Breitbart. Miðlinum sem hann stýrir. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki fyrirgefa Stephen Bannon fyrir ummæli hans í bókinni Fire and Fury þar sem hann gagnrýndi fjölskyldumeðlimi forsetans og sagði þá jafnvel hafa framið landráð. Bannon baðst afsökunar á þessum ummælum og sagði þau ekki höfð rétt eftir sér. „Donald Trump yngri er bæði föðurlandsvinur og góður maður,“ sagði Bannon. Hann sagðist sjá eftir því að hafa verið svo lengi að svara þessum fregnum.Sjá einnig: Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngriUndanfarna daga hefur Trump farið hart fram gegn Bannon og meðal annars kallað hann „Sloppy Steve“. Hann segir Bannon hafa farið að gráta þegar hann var rekinn úr Hvíta húsinu og að hann hafi misst vitið. Þrátt fyrir afsökunarbeiðni Bannon verður honum ekki fyrirgefið.„Ég tel enga leið fyrir Bannon að snúa aftur á þessum tímapunkti,“ sagði aðstoðarupplýsingarfulltrúi Trump, Hogan Gidley, við blaðamenn nú í kvöld. Hann sagði Trump hafa verið mjög skýran varðandi reiði sína út í Bannon vegna ummælanna.Sjá einnig: Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð„Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt,“ sagði Gidley. Stephen Bannon missti einnig stuðning bakhjarls síns, milljónamæringsins Rebekah Mercer, og fregnir hafa borist um að til standi að bola honum úr sessi hjá Breitbart. Miðlinum sem hann stýrir.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira