James Corden fer reglulega á kostum í liðnum.vísir/garðar
Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn.
Á rúntinum er spjallað og síðan syngur Corden vinsælustu lög listamannanna, og með aðstoð þeirra.
Nú hefur vefurinn Mashable valið tíu bestu rúnta ársins og var árið 2017 virkilega gott fyrir þennan vinsæla lið.
Hér að neðan er hægt að rifja upp tíu bestu Carpool Karaoke ársins:
10. Christmas Carpool9. Foo Fighters8. Katy Perry7. Pink6. Ed Sheeran5. Kelly Clarkson4. Miley Cyrus3. Sam Smith2. Harry Styles1. Usher