Fjallið komið með nýja kærustu Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2017 10:08 Eins og sjá má er stærðarmunurinn á þeim Kelsey Henson og Fjallinu gríðarlegur. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem alla jafna gengur undir nafninu Fjallið, er kominn með nýja kærustu uppá arminn. Hún heitir Kelsey Henson og er frá Kanada. Það er TMZ sem greinir frá þessu en sá vefur helgar sig umfjöllun um hina frægu og ríku. Og þau þar telja að heldur betur hafi hlaupið á snærið hjá Fjallinu, Henson sé augnayndi en óneitanlega smávaxin, ekki síst í samanburði við tröllið. Hún er 1,58 metrar á hæð en Hafþór Júlíus er 2,06 metrar þannig að munurinn er umtalsverður. TMZ greinir frá tilurð kynna þeirra sem var á bar á Earls Kitchen + Bar í borginni Alberta í Kanada. Þar starfar Kelsey en Fjallið var í bænum vegna keppninnar Strongman. Kelsey bað Fjallið um að vera með sér á mynd og í kjölfarið tókust kynni með þeim tveimur hjónaleysunum. Þau hafa farið saman um heim allan; til Spánar, Kýpur og Íslands. TMZ talar um að þau séu í fjarbúð en til standi að hún heimsæki hann nú í janúar. Á ýmsu hefur gengið í kvennamálum kraftamannsins en hann hefur verið sakaður um að beita sambýliskonur sínar ofbeldi, og var þetta mjög til umfjöllunar í sumar. Sjálfur hefur hann alfarið vísað þeim ásökunum á bug. Game of Thrones Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem alla jafna gengur undir nafninu Fjallið, er kominn með nýja kærustu uppá arminn. Hún heitir Kelsey Henson og er frá Kanada. Það er TMZ sem greinir frá þessu en sá vefur helgar sig umfjöllun um hina frægu og ríku. Og þau þar telja að heldur betur hafi hlaupið á snærið hjá Fjallinu, Henson sé augnayndi en óneitanlega smávaxin, ekki síst í samanburði við tröllið. Hún er 1,58 metrar á hæð en Hafþór Júlíus er 2,06 metrar þannig að munurinn er umtalsverður. TMZ greinir frá tilurð kynna þeirra sem var á bar á Earls Kitchen + Bar í borginni Alberta í Kanada. Þar starfar Kelsey en Fjallið var í bænum vegna keppninnar Strongman. Kelsey bað Fjallið um að vera með sér á mynd og í kjölfarið tókust kynni með þeim tveimur hjónaleysunum. Þau hafa farið saman um heim allan; til Spánar, Kýpur og Íslands. TMZ talar um að þau séu í fjarbúð en til standi að hún heimsæki hann nú í janúar. Á ýmsu hefur gengið í kvennamálum kraftamannsins en hann hefur verið sakaður um að beita sambýliskonur sínar ofbeldi, og var þetta mjög til umfjöllunar í sumar. Sjálfur hefur hann alfarið vísað þeim ásökunum á bug.
Game of Thrones Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira