Fjallið komið með nýja kærustu Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2017 10:08 Eins og sjá má er stærðarmunurinn á þeim Kelsey Henson og Fjallinu gríðarlegur. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem alla jafna gengur undir nafninu Fjallið, er kominn með nýja kærustu uppá arminn. Hún heitir Kelsey Henson og er frá Kanada. Það er TMZ sem greinir frá þessu en sá vefur helgar sig umfjöllun um hina frægu og ríku. Og þau þar telja að heldur betur hafi hlaupið á snærið hjá Fjallinu, Henson sé augnayndi en óneitanlega smávaxin, ekki síst í samanburði við tröllið. Hún er 1,58 metrar á hæð en Hafþór Júlíus er 2,06 metrar þannig að munurinn er umtalsverður. TMZ greinir frá tilurð kynna þeirra sem var á bar á Earls Kitchen + Bar í borginni Alberta í Kanada. Þar starfar Kelsey en Fjallið var í bænum vegna keppninnar Strongman. Kelsey bað Fjallið um að vera með sér á mynd og í kjölfarið tókust kynni með þeim tveimur hjónaleysunum. Þau hafa farið saman um heim allan; til Spánar, Kýpur og Íslands. TMZ talar um að þau séu í fjarbúð en til standi að hún heimsæki hann nú í janúar. Á ýmsu hefur gengið í kvennamálum kraftamannsins en hann hefur verið sakaður um að beita sambýliskonur sínar ofbeldi, og var þetta mjög til umfjöllunar í sumar. Sjálfur hefur hann alfarið vísað þeim ásökunum á bug. Game of Thrones Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem alla jafna gengur undir nafninu Fjallið, er kominn með nýja kærustu uppá arminn. Hún heitir Kelsey Henson og er frá Kanada. Það er TMZ sem greinir frá þessu en sá vefur helgar sig umfjöllun um hina frægu og ríku. Og þau þar telja að heldur betur hafi hlaupið á snærið hjá Fjallinu, Henson sé augnayndi en óneitanlega smávaxin, ekki síst í samanburði við tröllið. Hún er 1,58 metrar á hæð en Hafþór Júlíus er 2,06 metrar þannig að munurinn er umtalsverður. TMZ greinir frá tilurð kynna þeirra sem var á bar á Earls Kitchen + Bar í borginni Alberta í Kanada. Þar starfar Kelsey en Fjallið var í bænum vegna keppninnar Strongman. Kelsey bað Fjallið um að vera með sér á mynd og í kjölfarið tókust kynni með þeim tveimur hjónaleysunum. Þau hafa farið saman um heim allan; til Spánar, Kýpur og Íslands. TMZ talar um að þau séu í fjarbúð en til standi að hún heimsæki hann nú í janúar. Á ýmsu hefur gengið í kvennamálum kraftamannsins en hann hefur verið sakaður um að beita sambýliskonur sínar ofbeldi, og var þetta mjög til umfjöllunar í sumar. Sjálfur hefur hann alfarið vísað þeim ásökunum á bug.
Game of Thrones Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira