Þúsundir látist á örfáum vikum Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2017 06:38 Þessi kona var í hópi þeirra þúsunda sem flúðu til Bangladess. Visir/Getty Læknar án landamæra telja að rúmlega 6700 Rohingya-múslimar hafi verið drepnir á einum mánuði í haust. Rohingyar hafa lengi verið ofsóttir í Mjanmar en frá því að átök brutust út í landinu í ágúst hefur staða þeir hríðversnað. Talið er að um 650 þúsund múslimar hafa flúið landið á síðustu mánuðum, ekki síst til nágrannaríkisins Bangladess. Læknar án landamæra segja að fjöldi þeirra sem látist hafa í hrakningnum undanfarna mánuði sé margfalt hærri en opinberar tölur stjórnvalda í Mjanmar - sem haldað því fram að um 400 Rohingya-múslima hafi dáið. Segja alþjóðlegu læknasamtökin þetta vera „skýrustu birtingarmynd útbreidds ofbeldis,“ af hálfu stjórnvalda. Breska ríkisútvarpið segja kannanir sem samtökin hafa framkvæmt á síðustu mánuðum gefa til kynna að um 9000 Rohingyar hafi látist frá 25. ágúst til 24. september. „Hófsömustu áætlanir“ samtakanna sýni fram á að ofbeldi hafi dregið um 6700 þeirra til dauða, þar af 730 börn undir fimm ára aldri. Samtökin telja gögn sín vera nógu sterka ástæðu til þess að draga her Mjanmar fyrir alþjóðstríðsglæpadómstólinn. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58 Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Læknar án landamæra telja að rúmlega 6700 Rohingya-múslimar hafi verið drepnir á einum mánuði í haust. Rohingyar hafa lengi verið ofsóttir í Mjanmar en frá því að átök brutust út í landinu í ágúst hefur staða þeir hríðversnað. Talið er að um 650 þúsund múslimar hafa flúið landið á síðustu mánuðum, ekki síst til nágrannaríkisins Bangladess. Læknar án landamæra segja að fjöldi þeirra sem látist hafa í hrakningnum undanfarna mánuði sé margfalt hærri en opinberar tölur stjórnvalda í Mjanmar - sem haldað því fram að um 400 Rohingya-múslima hafi dáið. Segja alþjóðlegu læknasamtökin þetta vera „skýrustu birtingarmynd útbreidds ofbeldis,“ af hálfu stjórnvalda. Breska ríkisútvarpið segja kannanir sem samtökin hafa framkvæmt á síðustu mánuðum gefa til kynna að um 9000 Rohingyar hafi látist frá 25. ágúst til 24. september. „Hófsömustu áætlanir“ samtakanna sýni fram á að ofbeldi hafi dregið um 6700 þeirra til dauða, þar af 730 börn undir fimm ára aldri. Samtökin telja gögn sín vera nógu sterka ástæðu til þess að draga her Mjanmar fyrir alþjóðstríðsglæpadómstólinn.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58 Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00
Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58
Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38