Þúsundir látist á örfáum vikum Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2017 06:38 Þessi kona var í hópi þeirra þúsunda sem flúðu til Bangladess. Visir/Getty Læknar án landamæra telja að rúmlega 6700 Rohingya-múslimar hafi verið drepnir á einum mánuði í haust. Rohingyar hafa lengi verið ofsóttir í Mjanmar en frá því að átök brutust út í landinu í ágúst hefur staða þeir hríðversnað. Talið er að um 650 þúsund múslimar hafa flúið landið á síðustu mánuðum, ekki síst til nágrannaríkisins Bangladess. Læknar án landamæra segja að fjöldi þeirra sem látist hafa í hrakningnum undanfarna mánuði sé margfalt hærri en opinberar tölur stjórnvalda í Mjanmar - sem haldað því fram að um 400 Rohingya-múslima hafi dáið. Segja alþjóðlegu læknasamtökin þetta vera „skýrustu birtingarmynd útbreidds ofbeldis,“ af hálfu stjórnvalda. Breska ríkisútvarpið segja kannanir sem samtökin hafa framkvæmt á síðustu mánuðum gefa til kynna að um 9000 Rohingyar hafi látist frá 25. ágúst til 24. september. „Hófsömustu áætlanir“ samtakanna sýni fram á að ofbeldi hafi dregið um 6700 þeirra til dauða, þar af 730 börn undir fimm ára aldri. Samtökin telja gögn sín vera nógu sterka ástæðu til þess að draga her Mjanmar fyrir alþjóðstríðsglæpadómstólinn. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58 Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Sjá meira
Læknar án landamæra telja að rúmlega 6700 Rohingya-múslimar hafi verið drepnir á einum mánuði í haust. Rohingyar hafa lengi verið ofsóttir í Mjanmar en frá því að átök brutust út í landinu í ágúst hefur staða þeir hríðversnað. Talið er að um 650 þúsund múslimar hafa flúið landið á síðustu mánuðum, ekki síst til nágrannaríkisins Bangladess. Læknar án landamæra segja að fjöldi þeirra sem látist hafa í hrakningnum undanfarna mánuði sé margfalt hærri en opinberar tölur stjórnvalda í Mjanmar - sem haldað því fram að um 400 Rohingya-múslima hafi dáið. Segja alþjóðlegu læknasamtökin þetta vera „skýrustu birtingarmynd útbreidds ofbeldis,“ af hálfu stjórnvalda. Breska ríkisútvarpið segja kannanir sem samtökin hafa framkvæmt á síðustu mánuðum gefa til kynna að um 9000 Rohingyar hafi látist frá 25. ágúst til 24. september. „Hófsömustu áætlanir“ samtakanna sýni fram á að ofbeldi hafi dregið um 6700 þeirra til dauða, þar af 730 börn undir fimm ára aldri. Samtökin telja gögn sín vera nógu sterka ástæðu til þess að draga her Mjanmar fyrir alþjóðstríðsglæpadómstólinn.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58 Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Sjá meira
Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00
Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58
Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38