Mercedes vélin nálgast 1000 hestöfl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. desember 2017 21:30 Andy Cowell ræðir við liðsstjóra Mercedes, Toto Wolff. Vísir/Getty Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. Mercedes hefur drottnað í Formúlu 1 undir því vélaregluverki sem nú er við líði. Það er í V6 túrbínu, tvinnvélunum. Liðið hefur síðustu fjögur ár orðið bæði heimsmeistari bílasmiða og ökumanna. Vélin hefur átt stóran þátt í velgengni Mercedes. Þróun vélarinnar hefur tekið stór skref í ár þar sem hún rauf 900 hestafla múrinn og segir Cowell að nú styttist í að 1000 hestafla múrinn falli. „Við förum að nálgast. Ég veit ekki alveg hvenær það verður en ég er viss um að það gerist á einhverjum tímapuntki,“ sagði Cowell aðspurður um hvort styttist í að vélin skilaði 1000 hestöflum. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. 6. desember 2017 17:30 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vél Mercedes liðsins í Formúlu 1 nálgast 1000 hestöfl samkvæmt Andy Cowell, yfirmanni vélamála hjá liðinu. Mercedes hefur drottnað í Formúlu 1 undir því vélaregluverki sem nú er við líði. Það er í V6 túrbínu, tvinnvélunum. Liðið hefur síðustu fjögur ár orðið bæði heimsmeistari bílasmiða og ökumanna. Vélin hefur átt stóran þátt í velgengni Mercedes. Þróun vélarinnar hefur tekið stór skref í ár þar sem hún rauf 900 hestafla múrinn og segir Cowell að nú styttist í að 1000 hestafla múrinn falli. „Við förum að nálgast. Ég veit ekki alveg hvenær það verður en ég er viss um að það gerist á einhverjum tímapuntki,“ sagði Cowell aðspurður um hvort styttist í að vélin skilaði 1000 hestöflum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. 6. desember 2017 17:30 Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Vettel: Endurkoma Kubica yrði högg fyrir unga ökumenn Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins í Formúlu 1 telur að endurkoma Robert Kubica í Formúlu 1 yrði högg fyrir unga ökumenn sem berjast um fá laus sæti í mótaröðinni. 6. desember 2017 17:30
Baráttan heldur áfram hjá Michael Schumacher Michael Schumacher hefur ekki sést á opinberum vettvangi síðan að hann lenti í skelfilegu slysi fyrir fjórum árum. 6. desember 2017 08:30