Sádar skutu niður eldflaug frá Jemen 19. desember 2017 13:34 Átök hafa staðið yfir í Jemen frá mars 2015. Vísir/AFP Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30
Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32
Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00