„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2017 11:16 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist reiður. Vísir/Getty „Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017 Donald Trump Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira
„Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017
Donald Trump Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Fleiri fréttir Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Sjá meira