Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. nóvember 2017 19:00 Sebastian Vettel í ferð undir ljósunum í Abú Dabí. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins.Fyrri æfingin Hamilton varð annar á æfingunni, einungis 0,120 sekúndum á eftir Vettel. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði. Romain Grosjean á Haas sneri bíl sínum í beygju 19. Hann straukst utan í varnarvegg en slapp með skrekkinn. Nico Hulkenberg og Antonio Giovinazzi náðu báðir að snúa bíl sínum á æfingunni.Lewis Hamilton á brautinni í Abú Dabí.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton var 0,149 sekúndum fljótari en Vettel á seinni æfingunni. Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji með um það bil sama mun í Vettel og varð á milli Hamilton og Vettel. Rafmagnsvandamál gerði vart við sig í Haas bíl Grosjean. Hann náði einungis að aka 12 hringi á æfingunni. Hann ók skemmst allra á æfingunni en sá sem lengst fór náði 43 hringjum. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppnninni, sem er sú síðasta á tímabilinu hefst klukkan 12:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2. Formúla Tengdar fréttir Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. 17. nóvember 2017 18:30 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins.Fyrri æfingin Hamilton varð annar á æfingunni, einungis 0,120 sekúndum á eftir Vettel. Max Verstappen á Red Bull varð þriðji og Kimi Raikkonen á Ferrari var fjórði. Romain Grosjean á Haas sneri bíl sínum í beygju 19. Hann straukst utan í varnarvegg en slapp með skrekkinn. Nico Hulkenberg og Antonio Giovinazzi náðu báðir að snúa bíl sínum á æfingunni.Lewis Hamilton á brautinni í Abú Dabí.Vísir/GettySeinni æfingin Hamilton var 0,149 sekúndum fljótari en Vettel á seinni æfingunni. Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji með um það bil sama mun í Vettel og varð á milli Hamilton og Vettel. Rafmagnsvandamál gerði vart við sig í Haas bíl Grosjean. Hann náði einungis að aka 12 hringi á æfingunni. Hann ók skemmst allra á æfingunni en sá sem lengst fór náði 43 hringjum. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppnninni, sem er sú síðasta á tímabilinu hefst klukkan 12:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.
Formúla Tengdar fréttir Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. 17. nóvember 2017 18:30 Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00 Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Toro Rosso heldur Pierre Gasly og Brendon Hartley á næsta ári Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tilkynnti fyrir skemmstu að Pierre Gasly og Brendon Hartley munu aka fyrir liðið á næsta tímabili. 17. nóvember 2017 18:30
Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1. 22. nóvember 2017 20:00
Williams þvertekur fyrir að búið sé að ráða Kubica Williams Formúlu 1 liðið þvertekur fyrir að búið sé að ráða pólska ökumanninn Robert Kubica til að aka fyrir liðið á næsta ári. 21. nóvember 2017 23:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn