Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 13:24 Margir létu lífið í brunanum sem átti sér stað um miðjan júní. Vísir/AFP Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira