Degi seinna var hún að segja samdómurum sínum frá atvikinu og hafði gleymt því að það var búið að setja hljóðnema á hann. Þannig heyrðu allir hljóðmenn þáttarins söguna og vissu því hver hefði keyrt á bíl þeirra.
Þar sagði hún einnig frá því að hún hefði verið verulega skökk þegar hún tók upp myndbandið við lagið Wrecking Ball.
Þá fóru þau einnig í keppni í því hvort þeirra væri betra að gráta.