Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. október 2017 22:00 Brendon Hartley Vísir/Getty Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. Gasly sem tók sæti Kvyat í síðustu tveimur keppnum, í Japan og Malasíu verður í Japan að berjast um titilinn í Súper Formúlu mótaröðinni. Sainz tekur sæti hjá Renault og því þarf að fylla tvær stöður ökumanna hjá liðinu. Bandaríski kappaksturinn fer fram 20.-22. október. Kvyat hefur ekki ekið í keppni síðan í Singapúr 17. september. Það verður því rúmur mánuður sem Rússinn hefur fengið í frí. Hartley, sem er 27 ára varð meistari í WEC, þolakstursmótaröðinni árið 2015. Hann leiðir keppnina í ár eftir sigur í Le Mans sólarhringskappakstrinum. „Þetta er ótrúlega spennandi tækifæri, þetta tækifæri kom mér á óvart. Ég hætti aldrei að vilja uppfylla æskudrauminn um að ná að keppa í Formúlu 1,“ sagði Hartley. „Ég hef vaxið og lært svo mikið síðan ég var varaökumaður Red Bull og Toro Rosso. Árin hafa gert mig sterkari og enn ákveðnari,“ bætti Hartley við. „Ég vil þakka Red Bull fyrir að gera þetta að veruleika og Porsche fyrir að leyfa mér að nýta tækifærið samhliða WEC. Bandaríska brautin er mjög skemmtileg og ég keppti þar fyrir skömmu. Ég er að vanda mig við það núna að setja ekki of mikla pressu á frumraun mína í Formúlu 1 en ég upplifi mig tilbúinn að takast á við áskorunina,“ sagði Hartley að lokum. Formúla Tengdar fréttir Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. 8. október 2017 12:45 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? 8. október 2017 15:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. Gasly sem tók sæti Kvyat í síðustu tveimur keppnum, í Japan og Malasíu verður í Japan að berjast um titilinn í Súper Formúlu mótaröðinni. Sainz tekur sæti hjá Renault og því þarf að fylla tvær stöður ökumanna hjá liðinu. Bandaríski kappaksturinn fer fram 20.-22. október. Kvyat hefur ekki ekið í keppni síðan í Singapúr 17. september. Það verður því rúmur mánuður sem Rússinn hefur fengið í frí. Hartley, sem er 27 ára varð meistari í WEC, þolakstursmótaröðinni árið 2015. Hann leiðir keppnina í ár eftir sigur í Le Mans sólarhringskappakstrinum. „Þetta er ótrúlega spennandi tækifæri, þetta tækifæri kom mér á óvart. Ég hætti aldrei að vilja uppfylla æskudrauminn um að ná að keppa í Formúlu 1,“ sagði Hartley. „Ég hef vaxið og lært svo mikið síðan ég var varaökumaður Red Bull og Toro Rosso. Árin hafa gert mig sterkari og enn ákveðnari,“ bætti Hartley við. „Ég vil þakka Red Bull fyrir að gera þetta að veruleika og Porsche fyrir að leyfa mér að nýta tækifærið samhliða WEC. Bandaríska brautin er mjög skemmtileg og ég keppti þar fyrir skömmu. Ég er að vanda mig við það núna að setja ekki of mikla pressu á frumraun mína í Formúlu 1 en ég upplifi mig tilbúinn að takast á við áskorunina,“ sagði Hartley að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. 8. október 2017 12:45 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? 8. október 2017 15:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton setti aðra höndina á titilinn í Japan | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atriðin úr japanska kappakstrinum í Formúlu 1. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og tryggði sér 25 stig. 8. október 2017 12:45
Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00
Hamilton: Ég þurfti að hafa mig allan við Lewis Hamilton landaði 25 stigum í dag með frábærum akstri. Hann vann þar með sinn áttunda kappakstur í Formúlu 1 á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökunni? 8. október 2017 15:00