Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2017 07:03 Skýrslan varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort í héraðinu. Vísir/Getty Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59
Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00
Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00