Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2017 07:03 Skýrslan varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort í héraðinu. Vísir/Getty Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59
Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00
Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00