Kubica klárar próf hjá Williams Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. október 2017 19:30 Robert Kubica í Renault gallanum. Vísir/Getty Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. Markmið Kubica er að snúa aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári. Hann ók 2014 árgerðinni af Williams-bílnum. Hann ók bílnum fyrst á Silerstone brautinni á Bretlandi og svo núna í dag í Ungverjalandi. Williams liðið hefur sagt að nú hafi Kubica lokið annarri árangursríki prófraun. Ekkert hefur þó verið gefið út um hvort Kubica muni taka sæti Felipe Massa hjá liðinu á næsta ári. Paul di Resta, sem ók keppnisbíl Williams liðsins í ungverska kappakstrinum í ár í fjarveru Massa, sem var með sýkingu í eyra, er einnig mögulegur kostur til að taka sæti Massa á næsta ári. Di Resta er varaökumaður Williams liðsins. Hann mun aka 2014 bílnum á morgun í Ungverjalandi. Valið virðist standa á milli þeirra tveggja til að taka sæti Massa. Kubica ók í Formúlu 1 frá 2006 til 2010 og var einn mest spennandi ungi ökumaður sinnar kynslóðar. Hann slasaðist í rallý-keppni fyrir tímabilið 2011. Hann hefur hingað til ekki séð fram á raunverulega möguleika á endurkomu í Formúlu 1. Renault liðið kveikti neistann með nokkrum prófunum á þeirra vegum fyrr á þessu ári. Það verður áhugavert að sjá hvort Kubica fái sæti á næsta ári. Formúla Tengdar fréttir Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. Markmið Kubica er að snúa aftur til keppni í Formúlu 1 á næsta ári. Hann ók 2014 árgerðinni af Williams-bílnum. Hann ók bílnum fyrst á Silerstone brautinni á Bretlandi og svo núna í dag í Ungverjalandi. Williams liðið hefur sagt að nú hafi Kubica lokið annarri árangursríki prófraun. Ekkert hefur þó verið gefið út um hvort Kubica muni taka sæti Felipe Massa hjá liðinu á næsta ári. Paul di Resta, sem ók keppnisbíl Williams liðsins í ungverska kappakstrinum í ár í fjarveru Massa, sem var með sýkingu í eyra, er einnig mögulegur kostur til að taka sæti Massa á næsta ári. Di Resta er varaökumaður Williams liðsins. Hann mun aka 2014 bílnum á morgun í Ungverjalandi. Valið virðist standa á milli þeirra tveggja til að taka sæti Massa. Kubica ók í Formúlu 1 frá 2006 til 2010 og var einn mest spennandi ungi ökumaður sinnar kynslóðar. Hann slasaðist í rallý-keppni fyrir tímabilið 2011. Hann hefur hingað til ekki séð fram á raunverulega möguleika á endurkomu í Formúlu 1. Renault liðið kveikti neistann með nokkrum prófunum á þeirra vegum fyrr á þessu ári. Það verður áhugavert að sjá hvort Kubica fái sæti á næsta ári.
Formúla Tengdar fréttir Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Bílskúrinn: Hamilton með rothögg í Japan Lewis Hamilton á Mercedes er kominn langt með að tryggja sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1 eftir að hafa unnið í Japan. 10. október 2017 08:00
Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30