Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2017 22:00 Daniel Ricciardo vill hefja næsta tímabil á góðum bíl. Vísir/Getty Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. Undanfarin ár hefur Red Bull liðið beðið fram á síðustu stundu með að ljúka hönnun bílsins til að hafa sem lengstan tíma til að ljúka hönnuninni. Það hefur verið saga undanfarinna ára að Red Bull liðið byrjar skrefi á eftir öðrum en vinnur á þegar líður á tímabilið. Liðið telur sig hafa besta bílinn í Formúlu 1 í augnablikinu en skorta afl til að geta verið á toppnum í öllum keppnum. Þróun bílsins hefur einungis farið að skila raunverulegum árangri á seinnihluta tímabilsins. Það hefur reynst of seint til að eiga möguleika á að keppa um titla. „Mér finnst við vera að byrja tímabilin hægari en aðrir undanfarið, að minnsta kosti síðan ég byrjaði að keyra fyrir liðið. Ég tel það ekki viljandi gert,“ sagði Ricciardo. „Ég veit ekki alveg afhverju. Við styrkjumst eftir því sem líður á, það er góð þróun en við viljum endilega byrja tímabilin með sterkari hætti,“ sagði Ricciardo. „Ég veit að á næsta ári munum við flýta ferlinu miðað við þetta ár. Hugmyndin er að læra af þessu tímabili, það eru ekki miklar breytingar fyrir næsta tímabil og við getum vonandi haldið þróuninni áfram á næsta ári,“ sagði Ricciardo. Formúla Tengdar fréttir Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30 Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. Undanfarin ár hefur Red Bull liðið beðið fram á síðustu stundu með að ljúka hönnun bílsins til að hafa sem lengstan tíma til að ljúka hönnuninni. Það hefur verið saga undanfarinna ára að Red Bull liðið byrjar skrefi á eftir öðrum en vinnur á þegar líður á tímabilið. Liðið telur sig hafa besta bílinn í Formúlu 1 í augnablikinu en skorta afl til að geta verið á toppnum í öllum keppnum. Þróun bílsins hefur einungis farið að skila raunverulegum árangri á seinnihluta tímabilsins. Það hefur reynst of seint til að eiga möguleika á að keppa um titla. „Mér finnst við vera að byrja tímabilin hægari en aðrir undanfarið, að minnsta kosti síðan ég byrjaði að keyra fyrir liðið. Ég tel það ekki viljandi gert,“ sagði Ricciardo. „Ég veit ekki alveg afhverju. Við styrkjumst eftir því sem líður á, það er góð þróun en við viljum endilega byrja tímabilin með sterkari hætti,“ sagði Ricciardo. „Ég veit að á næsta ári munum við flýta ferlinu miðað við þetta ár. Hugmyndin er að læra af þessu tímabili, það eru ekki miklar breytingar fyrir næsta tímabil og við getum vonandi haldið þróuninni áfram á næsta ári,“ sagði Ricciardo.
Formúla Tengdar fréttir Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30 Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45 Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Kubica klárar próf hjá Williams Robert Kubica hefur lokið annarri prófraun sinni hjá Williams liðinu þar sem hæfni hans til að aka Formúlu 1 bíl er metin. 17. október 2017 19:30
Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45
Brendon Hartley mun fylla autt sæti hjá Toro Rosso Brendon Hartley, fyrrum ökumaður í uppeldisakademíu Red Bull liðsins mun taka sæti Carlos Sainz í bandaríska kappakstrinum. Hann mun aka við hlið Daniil Kvyat sem snýr aftur í fjarveru Pierre Gasly. 13. október 2017 22:00