Fernando Alonso áfram hjá McLaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. október 2017 21:15 Fernando Alonso heldur áfram með McLaren, þrátt fyrir þrjú erfið ár. Vísir/Getty Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. Framtíð Spánverjans hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarið og margir töldu eins árs framlengingu líklegasta kostinn. Miklar sviptingar eru líklegar á ökumannamarkaðnum á næsta ári og Alonso var talinn vilja hafa möguleikana fyrir sér þegar að því kemur. Tilkynning kom frá liðinu fyrr í dag með myndbandi á Facebook síðu liðsins. Myndbandið má sjá í spilara hér að neðan. „Við ræðum aldrei opinberlega um smáatriðin í samningnum en hann er til margra ára og við munum taka stöðuna á hlutunum,“ sagði Alonso. „Ég er mjög spenntur fyrir næsta tímabili, við verðum með aðrar væntingar. Við ætlum okkur að koma McLaren á þann stað sem liðið á að vera. Ég vil bara komast til Ástralíu núna,“ sagði Alonso að auki. McLaren liðið sleit sambandi sínu við vélaframleiðandann Honda fyrr á árinu. Líklega hefur aðkoma Renault að McLaren hjálpað til við að halda í Alonso. Hann varð tvisvar heimsmeistari með Renault liðinu. „Red Bull liðið hefur sýnt í ár að það er hægt að nota Renault vélina, þeir hafa tvisvar náð báðum bílum á verðlaunapall. Nú verðum við að stíga upp og láta það gerast,“ sagði Alonso að lokum. Formúla Tengdar fréttir Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára. Framtíð Spánverjans hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarið og margir töldu eins árs framlengingu líklegasta kostinn. Miklar sviptingar eru líklegar á ökumannamarkaðnum á næsta ári og Alonso var talinn vilja hafa möguleikana fyrir sér þegar að því kemur. Tilkynning kom frá liðinu fyrr í dag með myndbandi á Facebook síðu liðsins. Myndbandið má sjá í spilara hér að neðan. „Við ræðum aldrei opinberlega um smáatriðin í samningnum en hann er til margra ára og við munum taka stöðuna á hlutunum,“ sagði Alonso. „Ég er mjög spenntur fyrir næsta tímabili, við verðum með aðrar væntingar. Við ætlum okkur að koma McLaren á þann stað sem liðið á að vera. Ég vil bara komast til Ástralíu núna,“ sagði Alonso að auki. McLaren liðið sleit sambandi sínu við vélaframleiðandann Honda fyrr á árinu. Líklega hefur aðkoma Renault að McLaren hjálpað til við að halda í Alonso. Hann varð tvisvar heimsmeistari með Renault liðinu. „Red Bull liðið hefur sýnt í ár að það er hægt að nota Renault vélina, þeir hafa tvisvar náð báðum bílum á verðlaunapall. Nú verðum við að stíga upp og láta það gerast,“ sagði Alonso að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45 Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Button: Hamilton er að njóta lukkunnar sem skorti í fyrra Jenson Button telur að Lewis Hamilto sé að njóta góðs í ár af þeirri óheppni sem hann þurfti að þola í fyrra. 16. október 2017 17:45
Red Bull flýtir þróun bíl næsta árs Red Bull liðið ætlar að flýta þróun bílsins fyrir næsta ár til að koma í veg fyrir dræma byrjun á tímabilinu, samkvæmt Daniel Ricciardo ökumanni liðsins. 18. október 2017 22:00
Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30