Kórar Íslands: Gospelkór Jóns Vídalíns Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2017 15:30 Það er flottur hópur í Gospelkórnum. Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fyrsti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Gospelkór Jóns Vídalín sem kemur fram í fyrsta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Gospelkór Jóns Vídalíns Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ stofnaði gospelkór Jóns Vídalíns árið 2006 og hefur verið verkefnastjóri kórsins frá upphafi. Gospelkór Jóns Vídalíns hefur því verið starfræktur í 11 ár. Kórinn hefur einnig verið samstarfsverkefni Vídalínskirkju í Garðabæ og Fg í gegnum árin en þátttaka í kórnum gefur einingar við skólann. Æfingar kórsins eru á þriðjudagskvöldum frá kl.20-21:30 í Vídalínskirkju. Fyrsti kórstjórinn var Þóra Gísladóttir tónlistarkennari og söngkona en eftir henni komu María Magnúsdóttir sönkona og Ingvar Alfreðsson tónlistarmaður. Davíð Sigurgeirsson tónlistarmaður hefur stýrt kórnum síðustu þrjú árin. Gospelkórinn heldur tónleika að lágmarki tvisvar á ári bæði fyrir jólin og á vorin. Einnig kemur kórinn fram í helgihaldi Vídalínskirkju og við ýmis mikilvæg tilefni hér og þar, eins og t.d. í tilefni af afmæli Garðabæjar. Kórinn hefur tvisvar fengið hvatningarverðlaun Garðbæjar. Gospelkórinn setti upp söngleikinn Godspell eftir Stephens Schcartz vorið 2016 í Vídalínskirkju, en það er í fyrsta sinn á íslandi sem þessi söngleikur er fluttur. Kórinn hefur einnig gefið út geisladisk og sungið inn á Disney bíómynd, þannig að verkefnin eru fjölbreytt. Aðeins tveir kórfélagar hafa verið með frá upphafi, en kórinn endurnýjar sig reglulega, þannig að það eru mörg hundruð ungmenni sem hafa farið í gegnum þetta tónlistarstarf. Kórinn hefur verið mörgum stór áskorun að þora að koma fram og syngja einsöng. Þrír fyrrum kórfélagar hafa tekið þátt í the voice og komist í úrslit, sem er magnað. Kórinn heitir eftir Jóni Vídalín biskup sem fæddist á Garðaholtinu og varð einn merkasti maður 17 aldar. Kórar Íslands Tengdar fréttir Kórar Íslands: Kalmanskórinn Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 20. september 2017 15:30 Kórar Íslands: Bartónar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 21. september 2017 16:30 Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 19. september 2017 15:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fyrsti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Gospelkór Jóns Vídalín sem kemur fram í fyrsta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Gospelkór Jóns Vídalíns Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ stofnaði gospelkór Jóns Vídalíns árið 2006 og hefur verið verkefnastjóri kórsins frá upphafi. Gospelkór Jóns Vídalíns hefur því verið starfræktur í 11 ár. Kórinn hefur einnig verið samstarfsverkefni Vídalínskirkju í Garðabæ og Fg í gegnum árin en þátttaka í kórnum gefur einingar við skólann. Æfingar kórsins eru á þriðjudagskvöldum frá kl.20-21:30 í Vídalínskirkju. Fyrsti kórstjórinn var Þóra Gísladóttir tónlistarkennari og söngkona en eftir henni komu María Magnúsdóttir sönkona og Ingvar Alfreðsson tónlistarmaður. Davíð Sigurgeirsson tónlistarmaður hefur stýrt kórnum síðustu þrjú árin. Gospelkórinn heldur tónleika að lágmarki tvisvar á ári bæði fyrir jólin og á vorin. Einnig kemur kórinn fram í helgihaldi Vídalínskirkju og við ýmis mikilvæg tilefni hér og þar, eins og t.d. í tilefni af afmæli Garðabæjar. Kórinn hefur tvisvar fengið hvatningarverðlaun Garðbæjar. Gospelkórinn setti upp söngleikinn Godspell eftir Stephens Schcartz vorið 2016 í Vídalínskirkju, en það er í fyrsta sinn á íslandi sem þessi söngleikur er fluttur. Kórinn hefur einnig gefið út geisladisk og sungið inn á Disney bíómynd, þannig að verkefnin eru fjölbreytt. Aðeins tveir kórfélagar hafa verið með frá upphafi, en kórinn endurnýjar sig reglulega, þannig að það eru mörg hundruð ungmenni sem hafa farið í gegnum þetta tónlistarstarf. Kórinn hefur verið mörgum stór áskorun að þora að koma fram og syngja einsöng. Þrír fyrrum kórfélagar hafa tekið þátt í the voice og komist í úrslit, sem er magnað. Kórinn heitir eftir Jóni Vídalín biskup sem fæddist á Garðaholtinu og varð einn merkasti maður 17 aldar.
Kórar Íslands Tengdar fréttir Kórar Íslands: Kalmanskórinn Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 20. september 2017 15:30 Kórar Íslands: Bartónar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 21. september 2017 16:30 Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 19. september 2017 15:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Kórar Íslands: Kalmanskórinn Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 20. september 2017 15:30
Kórar Íslands: Bartónar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 21. september 2017 16:30
Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 19. september 2017 15:30