18 ára karlmaður ákærður fyrir sprengjuárás í London Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2017 14:17 Frá Parsons Green lestarstöðinni í London. Vísir/AFP 18 ára karlmaður var í dag ákærður fyrir morðtilraun vegna sprengingarinnar í lestarkerfi London fyrir viku. Samkvæmt frétt BBC verður maðurinn, sem heitir Ahmed Hassan, einnig kærður fyrir vopnaeign vegna sprengjunnar. Sprengingin varð í Parsons Green lestarstöðinni klukkan 8:20 að morgni 15. september og sagði lögregla tveimur tímum síðar að um hryðjuverk væri að ræða. Enginn lést í árásinni en þrjátíu slösuðust, flestir þeirra með brunasár en einhverjir meiddust í troðningnum í lestinni. Talið er að sprengingin hafi komið frá fötu sem komið var fyrir í lestinni á háannartíma en mikinn eldur fylgdi sprengjunni sem talið er að hafi verið tímastillt. Sprengjan virkaði hugsanlega ekki að fullu og hefði skaðinn þá verið mun meiri ef hún hefði virkað eins og henni var ætlað. Lögregla handtók fimm aðra menn í tengslum við rannsókn málsins og eru þrír þeirra enn í gæsluvarðhaldi, mennirnir eru á aldrinum 17 til 30 ára. Tveimur mönnum hefur verið sleppt úr haldi lögreglu. Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna voru með umfangsmikla leit af sprengjumanninum og þeim sem gætu hafa aðstoðað hann.Yfirvöld báru kennsl á hann eftir að hafa farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum í lestakerfi London. Sadiq Khan, borgarstjóri London fordæmdi árásina en þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í London á þessu ári. Samkvæmt BBC segjast yfirvöld hafa náð að koma í veg fyrir sex árásir. Lögregla rannsakar enn málið og hefur gert húsleit á nokkrum stöðum. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Tveir ungir menn handteknir vegna hryðjuverka og viðbúnaðarstig lækkað Amber Rudd innanríkisráðherra Bretlands tilkynnti í dag að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaárása hefði aftur verið lækkað. 17. september 2017 20:00 Tveir handteknir til viðbótar Tveir karlmenn til viðbótar hafa verið handteknir í tengslum við hryðjuverkaárasina í Parsons Green lestarstöðina í London síðastliðinn föstudag. 20. september 2017 08:53 Sprenging í lestarkerfi London Lögreglan telur að um hryðjuverk hafi verið að ræða, en enginn dó í árásinni. 15. september 2017 09:47 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
18 ára karlmaður var í dag ákærður fyrir morðtilraun vegna sprengingarinnar í lestarkerfi London fyrir viku. Samkvæmt frétt BBC verður maðurinn, sem heitir Ahmed Hassan, einnig kærður fyrir vopnaeign vegna sprengjunnar. Sprengingin varð í Parsons Green lestarstöðinni klukkan 8:20 að morgni 15. september og sagði lögregla tveimur tímum síðar að um hryðjuverk væri að ræða. Enginn lést í árásinni en þrjátíu slösuðust, flestir þeirra með brunasár en einhverjir meiddust í troðningnum í lestinni. Talið er að sprengingin hafi komið frá fötu sem komið var fyrir í lestinni á háannartíma en mikinn eldur fylgdi sprengjunni sem talið er að hafi verið tímastillt. Sprengjan virkaði hugsanlega ekki að fullu og hefði skaðinn þá verið mun meiri ef hún hefði virkað eins og henni var ætlað. Lögregla handtók fimm aðra menn í tengslum við rannsókn málsins og eru þrír þeirra enn í gæsluvarðhaldi, mennirnir eru á aldrinum 17 til 30 ára. Tveimur mönnum hefur verið sleppt úr haldi lögreglu. Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna voru með umfangsmikla leit af sprengjumanninum og þeim sem gætu hafa aðstoðað hann.Yfirvöld báru kennsl á hann eftir að hafa farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum í lestakerfi London. Sadiq Khan, borgarstjóri London fordæmdi árásina en þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í London á þessu ári. Samkvæmt BBC segjast yfirvöld hafa náð að koma í veg fyrir sex árásir. Lögregla rannsakar enn málið og hefur gert húsleit á nokkrum stöðum.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Tveir ungir menn handteknir vegna hryðjuverka og viðbúnaðarstig lækkað Amber Rudd innanríkisráðherra Bretlands tilkynnti í dag að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaárása hefði aftur verið lækkað. 17. september 2017 20:00 Tveir handteknir til viðbótar Tveir karlmenn til viðbótar hafa verið handteknir í tengslum við hryðjuverkaárasina í Parsons Green lestarstöðina í London síðastliðinn föstudag. 20. september 2017 08:53 Sprenging í lestarkerfi London Lögreglan telur að um hryðjuverk hafi verið að ræða, en enginn dó í árásinni. 15. september 2017 09:47 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Tveir ungir menn handteknir vegna hryðjuverka og viðbúnaðarstig lækkað Amber Rudd innanríkisráðherra Bretlands tilkynnti í dag að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaárása hefði aftur verið lækkað. 17. september 2017 20:00
Tveir handteknir til viðbótar Tveir karlmenn til viðbótar hafa verið handteknir í tengslum við hryðjuverkaárasina í Parsons Green lestarstöðina í London síðastliðinn föstudag. 20. september 2017 08:53
Sprenging í lestarkerfi London Lögreglan telur að um hryðjuverk hafi verið að ræða, en enginn dó í árásinni. 15. september 2017 09:47
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent