Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. september 2017 21:00 Cyril Abiteboul og Jolyon Palmer, ökumaður Renault liðsins. Vísir/Getty Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. Renault er í sjöunda sæti í keppni bílasmiða, 10 stigum á eftir Toro Rosso sem er svo sjö stigum á eftir Williams í fimmta sæti. Renault ætlar sér að nappa fimmta sætinu af Williams liðinu. Renault hefur átt við óáreiðanleika að stríða sem hefur komið sér illa í stigasöfnun liðsins. Nú síðast féll Nico Hulkenberg úr leik í Singapúr vegna olíuleka. „Það helsta sem er jákvætt úr Singapúr kappakstrinum er að við færðum okkur upp um sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Endanlegt markmið okkar er fimmta sæti í keppni bílasmiða,“ sagði Aboteboul. „Áreiðanleiki er okkar helsta markmið, við viljum eiga gallalausa frammistöðu liðsins og það í öllum sex keppnunum sem eftir eru í ár,“ bætti Abiteboul við. „Við ætlum okkur að hafa báða bíla í stigasæti því við höfum sýnt að við getum verið bestir á eftir topp þremur liðunum,“ hélt Abiteboul áfram. Abiteboul staðfesti að auki að Hulkenberg muni nota sína fjórðu vél og síðustu án þess að fá refsingu fyrir. „Við munum nota nýja vél í bíl Nico, í upphafi helgarinnar, það er hans fjórða vél á árinu,“ sagði Abiteboul að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03 Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Sjáðu árekstur Ferrari manna í Singapúr Ferrari menn skullu saman í ræsingunni í Singapúrkappastrinum í Formúlu 1. Báðir féllu þeir úr leik og færðu Lewis Hamilton 25 stig á silfurfati. 17. september 2017 15:03
Hamilton: Um leið og fór að rigna vissi ég að ég myndi vinna Lewis Hamilton gerði allt rétt í dag. Hann jók forskot sitt á Sebastian Vettel upp í 28 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. september 2017 16:00