Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2017 18:30 Pierre Gasly verður í Toro Rosso bílnum í Malasíu. Vísir/Getty Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. Pierre Gasly er uppalinn í akademíu Red Bull sem er eigandi Toro Rosso liðsins. Gasly hefur verið að keppa í japönsku Súper Formúlu mótaröðinni. Keppnin í Malasíu verður fyrsta keppni Gasly í Formúlu 1. Samkvæmt heimildum Autosport mun Gasly líklegast keppa í tveimur næstu keppnum, sem eru Malasía og Japan. Bandaríski kappaksturinn mun fara fram á sama tíma og lokakeppnin í Súper Formúlunni sem Gasly keppir í. Kvyat mun því væntanlega endurheimta sæti sitt í þeirr keppni að lágmarki. Síðustu þrjár keppnir tímabilsins eru þó enn óljósar. Kvyat hefur einungis náð í fjögur stig á tímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 48. Formúla Tengdar fréttir Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. Pierre Gasly er uppalinn í akademíu Red Bull sem er eigandi Toro Rosso liðsins. Gasly hefur verið að keppa í japönsku Súper Formúlu mótaröðinni. Keppnin í Malasíu verður fyrsta keppni Gasly í Formúlu 1. Samkvæmt heimildum Autosport mun Gasly líklegast keppa í tveimur næstu keppnum, sem eru Malasía og Japan. Bandaríski kappaksturinn mun fara fram á sama tíma og lokakeppnin í Súper Formúlunni sem Gasly keppir í. Kvyat mun því væntanlega endurheimta sæti sitt í þeirr keppni að lágmarki. Síðustu þrjár keppnir tímabilsins eru þó enn óljósar. Kvyat hefur einungis náð í fjögur stig á tímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 48.
Formúla Tengdar fréttir Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30