Lofaði að gefa sparkaranum launin sín | Frábært sjónarhorn á sigurspark Eagles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 10:30 Jake Elliott var borinn af velli í gullstól. Vísir/Getty Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Hann gat hinsvegar lítið gert annað en horfa á í lok leiks Philadelphia Eagles og New York Giants í NFL-deildinni um síðustu helgi. Hetja liðsins var sparkarinn Jake Elliott sem tryggði Philadelphia Eagles sigurinn með því að skora vallarmark af 61 jarda færi en það er ekki á hverjum degi sem menn skora af svo löngu færi í ameríska fótboltanum. Jake Elliott er líka nýliði og það braust út gríðarlegur fögnuður hjá honum og liðsfélögunum eftir að hann skoraði vallarmarkið sem tryggði Philadelphia Eagles 27-24 sigur. Philadelphia Eagles birti á Twitter-síðu sinni myndband af aðdraganda sigursparksins en það sem gerði þetta myndband enn skemmtilegra var að Carson Wentz var með hljóðnema á sér. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan en það er frábær sjónarhorn á sigurspark Eagles.We had @cj_wentz mic'd up for #NYGvsPHI and, well, just listen for yourself. #FlyEaglesFlypic.twitter.com/jEyB1msn1o — Philadelphia Eagles (@Eagles) September 26, 2017 Carson Wentz var mjög spenntur og stressaður áður en Jake Elliott reyndi við vallarmarkið. Wentz sagði að Jake Elliott væri ofurhetja ef hann myndi skora og gekk síðan aðeins lengra og lofaði að gefa sparkaranum launum sínum í leiknum ef hann skoraði. Wentz fær 32 þúsund dollara fyrir hvern leik, 3,4 milljónir íslenskra króna, en Jake Elliott fær „aðeins“ 465 þúsund dollara allt tímabilið sem gera þá 50,3 milljónir íslenskra króna. NFL Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Hann gat hinsvegar lítið gert annað en horfa á í lok leiks Philadelphia Eagles og New York Giants í NFL-deildinni um síðustu helgi. Hetja liðsins var sparkarinn Jake Elliott sem tryggði Philadelphia Eagles sigurinn með því að skora vallarmark af 61 jarda færi en það er ekki á hverjum degi sem menn skora af svo löngu færi í ameríska fótboltanum. Jake Elliott er líka nýliði og það braust út gríðarlegur fögnuður hjá honum og liðsfélögunum eftir að hann skoraði vallarmarkið sem tryggði Philadelphia Eagles 27-24 sigur. Philadelphia Eagles birti á Twitter-síðu sinni myndband af aðdraganda sigursparksins en það sem gerði þetta myndband enn skemmtilegra var að Carson Wentz var með hljóðnema á sér. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan en það er frábær sjónarhorn á sigurspark Eagles.We had @cj_wentz mic'd up for #NYGvsPHI and, well, just listen for yourself. #FlyEaglesFlypic.twitter.com/jEyB1msn1o — Philadelphia Eagles (@Eagles) September 26, 2017 Carson Wentz var mjög spenntur og stressaður áður en Jake Elliott reyndi við vallarmarkið. Wentz sagði að Jake Elliott væri ofurhetja ef hann myndi skora og gekk síðan aðeins lengra og lofaði að gefa sparkaranum launum sínum í leiknum ef hann skoraði. Wentz fær 32 þúsund dollara fyrir hvern leik, 3,4 milljónir íslenskra króna, en Jake Elliott fær „aðeins“ 465 þúsund dollara allt tímabilið sem gera þá 50,3 milljónir íslenskra króna.
NFL Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira