Lofaði að gefa sparkaranum launin sín | Frábært sjónarhorn á sigurspark Eagles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 10:30 Jake Elliott var borinn af velli í gullstól. Vísir/Getty Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Hann gat hinsvegar lítið gert annað en horfa á í lok leiks Philadelphia Eagles og New York Giants í NFL-deildinni um síðustu helgi. Hetja liðsins var sparkarinn Jake Elliott sem tryggði Philadelphia Eagles sigurinn með því að skora vallarmark af 61 jarda færi en það er ekki á hverjum degi sem menn skora af svo löngu færi í ameríska fótboltanum. Jake Elliott er líka nýliði og það braust út gríðarlegur fögnuður hjá honum og liðsfélögunum eftir að hann skoraði vallarmarkið sem tryggði Philadelphia Eagles 27-24 sigur. Philadelphia Eagles birti á Twitter-síðu sinni myndband af aðdraganda sigursparksins en það sem gerði þetta myndband enn skemmtilegra var að Carson Wentz var með hljóðnema á sér. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan en það er frábær sjónarhorn á sigurspark Eagles.We had @cj_wentz mic'd up for #NYGvsPHI and, well, just listen for yourself. #FlyEaglesFlypic.twitter.com/jEyB1msn1o — Philadelphia Eagles (@Eagles) September 26, 2017 Carson Wentz var mjög spenntur og stressaður áður en Jake Elliott reyndi við vallarmarkið. Wentz sagði að Jake Elliott væri ofurhetja ef hann myndi skora og gekk síðan aðeins lengra og lofaði að gefa sparkaranum launum sínum í leiknum ef hann skoraði. Wentz fær 32 þúsund dollara fyrir hvern leik, 3,4 milljónir íslenskra króna, en Jake Elliott fær „aðeins“ 465 þúsund dollara allt tímabilið sem gera þá 50,3 milljónir íslenskra króna. NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Hann gat hinsvegar lítið gert annað en horfa á í lok leiks Philadelphia Eagles og New York Giants í NFL-deildinni um síðustu helgi. Hetja liðsins var sparkarinn Jake Elliott sem tryggði Philadelphia Eagles sigurinn með því að skora vallarmark af 61 jarda færi en það er ekki á hverjum degi sem menn skora af svo löngu færi í ameríska fótboltanum. Jake Elliott er líka nýliði og það braust út gríðarlegur fögnuður hjá honum og liðsfélögunum eftir að hann skoraði vallarmarkið sem tryggði Philadelphia Eagles 27-24 sigur. Philadelphia Eagles birti á Twitter-síðu sinni myndband af aðdraganda sigursparksins en það sem gerði þetta myndband enn skemmtilegra var að Carson Wentz var með hljóðnema á sér. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan en það er frábær sjónarhorn á sigurspark Eagles.We had @cj_wentz mic'd up for #NYGvsPHI and, well, just listen for yourself. #FlyEaglesFlypic.twitter.com/jEyB1msn1o — Philadelphia Eagles (@Eagles) September 26, 2017 Carson Wentz var mjög spenntur og stressaður áður en Jake Elliott reyndi við vallarmarkið. Wentz sagði að Jake Elliott væri ofurhetja ef hann myndi skora og gekk síðan aðeins lengra og lofaði að gefa sparkaranum launum sínum í leiknum ef hann skoraði. Wentz fær 32 þúsund dollara fyrir hvern leik, 3,4 milljónir íslenskra króna, en Jake Elliott fær „aðeins“ 465 þúsund dollara allt tímabilið sem gera þá 50,3 milljónir íslenskra króna.
NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira