Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar 10. september 2017 22:30 Carlos Sainz verður í öðrum litum á næsta ári. Vísir/Getty Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. Samningurinn á milli Toro Rosso og Renault um að Sainz fái að fara yfir er gerður til að fá Renault til að rifta samning sínum við Toro Rosso. ToroRosso gat þá lokið samningi sínum við Honda um vélar fyrir næsta ár. McLaren mun þá fá vélarnar sem til stóð að skaffa Toro Rosso. Renault vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð, enda er framleiðandinn að skipta um kaupendur á vélum og því fylgir ýmislegt vesen. Með Sainz innan sinna raða stefnir Renault liðið á framfarir á næsta ári. Jolyon Palmer mun væntanlega þurfa að leita að nýju sæti í Formúlu 1. Nico Hulkenberg verður áfram hjá liðiðnu samkvæmt öllum heimildum um málið. Enn er óvíst hver fyllir skarð Sainz hjá Toro Rosso. Líklega verður það Pierre Gasly sem lengi hefur verið á mála hjá Red Bull akademíunni. Hins vegar gæti verið að Honda vilji koma sínum manni að, þá er líklegt að það verði Nobuharu Matsushita. Red Bull liðið verður í kjör stöðu í framhaldinu ef Honda vélin verður skyndilega betri en Renault vélin. Honda yrði þá líklega fengið til að sjá Red Bull liðinu fyrir vélum. Fernando Alonso, ökumaður McLaren er líklegur til að halda áfram hjá liðinu. Hann þekkir vel til Renault en hann varð tvöfaldur heimsmeistari með Renault liðiðnu á sínum tíma. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. Samningurinn á milli Toro Rosso og Renault um að Sainz fái að fara yfir er gerður til að fá Renault til að rifta samning sínum við Toro Rosso. ToroRosso gat þá lokið samningi sínum við Honda um vélar fyrir næsta ár. McLaren mun þá fá vélarnar sem til stóð að skaffa Toro Rosso. Renault vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð, enda er framleiðandinn að skipta um kaupendur á vélum og því fylgir ýmislegt vesen. Með Sainz innan sinna raða stefnir Renault liðið á framfarir á næsta ári. Jolyon Palmer mun væntanlega þurfa að leita að nýju sæti í Formúlu 1. Nico Hulkenberg verður áfram hjá liðiðnu samkvæmt öllum heimildum um málið. Enn er óvíst hver fyllir skarð Sainz hjá Toro Rosso. Líklega verður það Pierre Gasly sem lengi hefur verið á mála hjá Red Bull akademíunni. Hins vegar gæti verið að Honda vilji koma sínum manni að, þá er líklegt að það verði Nobuharu Matsushita. Red Bull liðið verður í kjör stöðu í framhaldinu ef Honda vélin verður skyndilega betri en Renault vélin. Honda yrði þá líklega fengið til að sjá Red Bull liðinu fyrir vélum. Fernando Alonso, ökumaður McLaren er líklegur til að halda áfram hjá liðinu. Hann þekkir vel til Renault en hann varð tvöfaldur heimsmeistari með Renault liðiðnu á sínum tíma.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22
Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30