Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2017 14:33 Frans páfi er ómyrkur í máli um þá sem hunsa ráðleggingar vísindamanna um loftslagsbreytingar á jörðinni. Vísir/AFP Nýlegir fellibyljir ættu að gera fólki ljóst að mannkynið mun sökkva ef það tekur ekki á loftslagsbreytingum, að sögn Frans páfa. Hann varar við því að sagan muni dæma þá sem hafna vísindalegri þekkingu á orsökum þeirra. Þetta sagði páfi við blaðamenn í gær þegar hann ferðaðist frá Kólumbíu þar sem hann var í opinberri heimsókn. Hann var einarður stuðningsmaður Parísarsamkomulagsins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum árið 2015. „Ef við skiptum ekki um stefnu, munum við sökkva,“ sagði Frans þegar hann var spurður út í fellibylina Harvey og Irmu sem hafa verið sögulegir stormar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Afleiðingar loftslagsbreytinga væru nú þegar greinilegar og vísindamenn hefðu lýst því til hvaða aðgerða þurfi að grípa „Ef einhver efast um að það sé satt þá ættu þeir að spyrja vísindamenn. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Þetta eru ekki skoðanir sem þeir mótuðu á staðnum. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Svo þarf hver maður að ákveða sig og sagan mun dæma þá ákvörðun,“ sagði Frans páfi. Þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í júní að hann hygðist draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu lýsti talsmaður Páfagarða ákvörðuninni sem „löðrungi“ í andlit páfa og Páfagarðs. Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Loftslagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Nýlegir fellibyljir ættu að gera fólki ljóst að mannkynið mun sökkva ef það tekur ekki á loftslagsbreytingum, að sögn Frans páfa. Hann varar við því að sagan muni dæma þá sem hafna vísindalegri þekkingu á orsökum þeirra. Þetta sagði páfi við blaðamenn í gær þegar hann ferðaðist frá Kólumbíu þar sem hann var í opinberri heimsókn. Hann var einarður stuðningsmaður Parísarsamkomulagsins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum árið 2015. „Ef við skiptum ekki um stefnu, munum við sökkva,“ sagði Frans þegar hann var spurður út í fellibylina Harvey og Irmu sem hafa verið sögulegir stormar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Afleiðingar loftslagsbreytinga væru nú þegar greinilegar og vísindamenn hefðu lýst því til hvaða aðgerða þurfi að grípa „Ef einhver efast um að það sé satt þá ættu þeir að spyrja vísindamenn. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Þetta eru ekki skoðanir sem þeir mótuðu á staðnum. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Svo þarf hver maður að ákveða sig og sagan mun dæma þá ákvörðun,“ sagði Frans páfi. Þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í júní að hann hygðist draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu lýsti talsmaður Páfagarða ákvörðuninni sem „löðrungi“ í andlit páfa og Páfagarðs.
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Loftslagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira