Vinsældir It blása nýju lífi í trúðahrekki Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2017 10:07 Bill Skarsgård í hlutverki trúðsins í hrollvekjunni It. Youtube. Hrollvekjan It hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndahúsum og hefur haft þau áhrif að ærslabelgir hafa ákveðið að klæða sig upp sem ógnvænlega trúða og hræða þannig grunlausa einstaklinga. Kvikmyndin It, sem er eftir káldsögu bandaríska rithöfundarins Stephen King, þénaði 123 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi. Myndin segir frá vinahópi sem þarf að kljást við djöful sem hefur tekið sér ásýnd trúðs og herjar á börn. Myndin hefur haft þau áhrif á Ástralíu að fjölmargar Facebook-síður, tileinkaðar trúðahrekkjum, hafa sprottið upp. Greint er frá þessu á vef The Sidney Morning Herald en þar segir frá loforði þeirra sem sett hafa þessar síður upp um að skelfa þúsundir íbúa í trúðsgervi í borgunum Melbourne og Sidney. „Á laugardag munum við senda út tíu trúða á mismunandi svæði. Við erum ekki hér til að meiða, aðeins til að hlæja og skemmta okkur,“ er skrifað á eina síðuna.Í nóvember í fyrra var greint frá því á Vísi að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði til skoðunar trúðafaraldur í Grafarvogi. Þar höfðu íbúar kvartað undan manneskjum í trúðsgervi sem gerðu sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. Þetta átti sér rót í trúðaæði sem gekk yfir heiminn í nokkra mánuði í fyrra. Í október í fyrra höfðu slíkar tilkynningar borist úr nánast öllum ríkjum Bandaríkjanna, Ástralíu, Bretlandi, Brasilíu, Chile, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Króatíu, Finnlandi, Þýskalandi, Írlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Hollandi, Singapúr, Spáni, Sviss. Ekki er að sjá á fréttaflutningi erlendis frá að kvikmyndin It sé að endurvekja þetta æði í bili, en myndin sló fjöld meta í Bandaríkjunum um liðna helgi. Um var að ræða stærstu frumsýningarhelgi í september, stærstu haustfrumsýninguna, stærstu hrollvekjufrumsýninguna, stærstu frumsýninguna á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Stephen King og næst stærsta frumsýning á kvikmynd sem er stranglega bönnuð börnum. Tengdar fréttir Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05 Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28 Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54 Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Hrollvekjan It hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndahúsum og hefur haft þau áhrif að ærslabelgir hafa ákveðið að klæða sig upp sem ógnvænlega trúða og hræða þannig grunlausa einstaklinga. Kvikmyndin It, sem er eftir káldsögu bandaríska rithöfundarins Stephen King, þénaði 123 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi. Myndin segir frá vinahópi sem þarf að kljást við djöful sem hefur tekið sér ásýnd trúðs og herjar á börn. Myndin hefur haft þau áhrif á Ástralíu að fjölmargar Facebook-síður, tileinkaðar trúðahrekkjum, hafa sprottið upp. Greint er frá þessu á vef The Sidney Morning Herald en þar segir frá loforði þeirra sem sett hafa þessar síður upp um að skelfa þúsundir íbúa í trúðsgervi í borgunum Melbourne og Sidney. „Á laugardag munum við senda út tíu trúða á mismunandi svæði. Við erum ekki hér til að meiða, aðeins til að hlæja og skemmta okkur,“ er skrifað á eina síðuna.Í nóvember í fyrra var greint frá því á Vísi að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði til skoðunar trúðafaraldur í Grafarvogi. Þar höfðu íbúar kvartað undan manneskjum í trúðsgervi sem gerðu sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. Þetta átti sér rót í trúðaæði sem gekk yfir heiminn í nokkra mánuði í fyrra. Í október í fyrra höfðu slíkar tilkynningar borist úr nánast öllum ríkjum Bandaríkjanna, Ástralíu, Bretlandi, Brasilíu, Chile, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Króatíu, Finnlandi, Þýskalandi, Írlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Hollandi, Singapúr, Spáni, Sviss. Ekki er að sjá á fréttaflutningi erlendis frá að kvikmyndin It sé að endurvekja þetta æði í bili, en myndin sló fjöld meta í Bandaríkjunum um liðna helgi. Um var að ræða stærstu frumsýningarhelgi í september, stærstu haustfrumsýninguna, stærstu hrollvekjufrumsýninguna, stærstu frumsýninguna á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Stephen King og næst stærsta frumsýning á kvikmynd sem er stranglega bönnuð börnum.
Tengdar fréttir Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05 Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28 Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54 Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05
Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28
Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54
Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30