Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. september 2017 20:30 Lutz Mescke, fjármálastjóri Porsche. Vísir/Getty Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. Porsche hefur áveðið að hætta þátttöku í WEC (Heimsmeistarakeppninni í þolakstri). Fjármagnið sem kostar að halda úti liðið í WEC er svipaður og við að halda úti Formúlu 1 liði en virðið fyrir vörumerkið er meira í Formúlu 1 enda talsvert vinsælli mótaröð, þótt WEC sé sífellt að sækja í sig veðrið. Porsche hefur þegar tekið þátt í fundum um framtíðarstefnu Formúlu 1 í vélarmálum. Núverandi vél, V6 tvinnvél mun vera um borð í bílunum út árið 2020 en eftir það er óljóst hvað verður og margar mismunandi skoðanir uppi um það. Ross Brawn, tæknistjóri FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins hefur sagt að það væri gáfulegt að vélarnar yrðu ódýrari, háværari og einfaldari eftir 2020. Hvað verður er þó óljóst enn sem komið er. Lutz Meschke, fjármálastjóri Porsche hefur sagt að Formúla 1 gæti verið „réttur staður til að vera á“ fyrir akstursíþróttadeild fyrirtækisins. „Formúla 1 er alltaf gott umhugsunarefni og ég held að það sé merkileg og góð umræða að eiga sér stað í tengslum við nýjar vélar. F1 gæti verið einn af réttu stöðunum til að vera á,“ sagði Meschke í samtali við Motorsport. Meschke bætti við að Porsche myndi taka þátt sem vélaframleiðandi en ekki sem lið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. Porsche hefur áveðið að hætta þátttöku í WEC (Heimsmeistarakeppninni í þolakstri). Fjármagnið sem kostar að halda úti liðið í WEC er svipaður og við að halda úti Formúlu 1 liði en virðið fyrir vörumerkið er meira í Formúlu 1 enda talsvert vinsælli mótaröð, þótt WEC sé sífellt að sækja í sig veðrið. Porsche hefur þegar tekið þátt í fundum um framtíðarstefnu Formúlu 1 í vélarmálum. Núverandi vél, V6 tvinnvél mun vera um borð í bílunum út árið 2020 en eftir það er óljóst hvað verður og margar mismunandi skoðanir uppi um það. Ross Brawn, tæknistjóri FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins hefur sagt að það væri gáfulegt að vélarnar yrðu ódýrari, háværari og einfaldari eftir 2020. Hvað verður er þó óljóst enn sem komið er. Lutz Meschke, fjármálastjóri Porsche hefur sagt að Formúla 1 gæti verið „réttur staður til að vera á“ fyrir akstursíþróttadeild fyrirtækisins. „Formúla 1 er alltaf gott umhugsunarefni og ég held að það sé merkileg og góð umræða að eiga sér stað í tengslum við nýjar vélar. F1 gæti verið einn af réttu stöðunum til að vera á,“ sagði Meschke í samtali við Motorsport. Meschke bætti við að Porsche myndi taka þátt sem vélaframleiðandi en ekki sem lið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22
Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30