Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. ágúst 2017 22:30 Ísmaðurinn Kimi Raikkonen verður áfram í Formúlu 1 á næsta ári, mörgum til mikillar gleði. Vísir/Getty Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. Framtíð Raikkonen var óvís hjá Ferrari enda var Sergio Marchionne, forseti Ferrari búinn að segja að Raikkonen þyrfti að sanna sig til að halda sæti sínu hjá liðinu. Raikkonen er sem stendur 86 stigum á eftir liðsfélaga sínum og fremsta manni í heimsmeistarakeppni ökumanna, Sebastian Vettel. Talið var mögulegt að Charles Leclerc, sem er á mála hjá ökumannaakademíu Ferrari og leiðir GP2 mótaröðina sem stendur yrði færður upp í aðallið Ferrari. Líklega verður bið á því. Ferrari á þó enn eftir að staðfesta hinn ökumann liðsins fyrir næsta tímabil. Líklegast verður það Sebastian Vettel sem nú ekur fyrir liðið og leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna. Það getur þó allt gerst í Formúlu 1. Líklega hefur Ferrari fundið vaxandi ákveðni hjá Raikkonen og hegðun hans að undanförnu gefur til kynna að hann sé reiðubúinn að spila einkennisleik Felipe Massa og vera góður annar ökumaður til stuðnings fyrsta ökumanni liðsins. Raikkonen var til að mynda afar mikilvægur þáttur í því að Vettel vann í Ungverjalandi þar sem Vettel glímdi við skakkt stýri alla keppnina og Raikkonen spilaði varnarleik fyrir aftan. Alls ekki allir ökumenn hefðu látið bjóða sér það að fá ekki að taka fram úr. Raikkonen kom fyrst inn í Formúlu 1 árið 2001, þá með Sauber liðinu. Hann ók svo fimm ár hjá McLaren. Raikkonen skipti svo yfir til Ferrari árið 2007 þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna á sínu fyrsta ári. Hann kvaddi svo Formúlu 1 árið 2009 og tók þá til við rallý akstur. Hann kom sneri svo aftur til keppni í Formúlu 1 árið 2012, þá með Lotus liðini. Hann kom svo aftur til Ferrari 2014 þar sem hann hefur verið síðan og verður áfram. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. Framtíð Raikkonen var óvís hjá Ferrari enda var Sergio Marchionne, forseti Ferrari búinn að segja að Raikkonen þyrfti að sanna sig til að halda sæti sínu hjá liðinu. Raikkonen er sem stendur 86 stigum á eftir liðsfélaga sínum og fremsta manni í heimsmeistarakeppni ökumanna, Sebastian Vettel. Talið var mögulegt að Charles Leclerc, sem er á mála hjá ökumannaakademíu Ferrari og leiðir GP2 mótaröðina sem stendur yrði færður upp í aðallið Ferrari. Líklega verður bið á því. Ferrari á þó enn eftir að staðfesta hinn ökumann liðsins fyrir næsta tímabil. Líklegast verður það Sebastian Vettel sem nú ekur fyrir liðið og leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna. Það getur þó allt gerst í Formúlu 1. Líklega hefur Ferrari fundið vaxandi ákveðni hjá Raikkonen og hegðun hans að undanförnu gefur til kynna að hann sé reiðubúinn að spila einkennisleik Felipe Massa og vera góður annar ökumaður til stuðnings fyrsta ökumanni liðsins. Raikkonen var til að mynda afar mikilvægur þáttur í því að Vettel vann í Ungverjalandi þar sem Vettel glímdi við skakkt stýri alla keppnina og Raikkonen spilaði varnarleik fyrir aftan. Alls ekki allir ökumenn hefðu látið bjóða sér það að fá ekki að taka fram úr. Raikkonen kom fyrst inn í Formúlu 1 árið 2001, þá með Sauber liðinu. Hann ók svo fimm ár hjá McLaren. Raikkonen skipti svo yfir til Ferrari árið 2007 þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna á sínu fyrsta ári. Hann kvaddi svo Formúlu 1 árið 2009 og tók þá til við rallý akstur. Hann kom sneri svo aftur til keppni í Formúlu 1 árið 2012, þá með Lotus liðini. Hann kom svo aftur til Ferrari 2014 þar sem hann hefur verið síðan og verður áfram.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00 Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Valtteri Bottas í toppformi hjá Mercedes Valtteri Bottas segist vera kominn í toppform aftur eftir vistaskiptin til Mercedes í upphafi árs. Hann segist vera búinn að koma sér fyrir hjá Mercedes eftir að hann kom frá Williams. 17. ágúst 2017 18:00
Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10. ágúst 2017 23:30