Allir búnir með sumarfríið sitt og Harpa komst ekki með til Króatíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2017 13:30 Ýmir Jóhannesson með Hörpu Þorsteinsdóttur, mömmu sinni. VÍSIR/VILHELM Stjörnukonur spiluðu í gær án Hörpu Þorsteinsdóttur í fyrsta leik sínum í riðli Garðabæjarliðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Það er útlit fyrir því að markadrottning Stjörnuliðsins fari ekki til Króatíu. Landsliðskonan eignaðist soninn Ými fyrir aðeins sex mánuðum síðan en hún lék með íslenska landsliðinu á EM þegar strákurinn var aðeins fimm mánaða. Ýmir var þá með í för en þau mæðginin fóru ekki saman til Króatíu. „Við náðum ekki að púsla því saman að fara með Ými með. Það eru allir búnir með sumarfríið sitt og þetta er líka rosalega erfitt ferðalag,“ sagði Harpa við Fótbolta.net í dag. Lokaleikur Stjörnunnar í riðlinum er á móti heimastúlkum í króatíska liðinu ZNK Osijek en aðeins eitt lið kemst í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Bæði liðin unnu stóra sigra í fyrstu umferð og það lítur út fyrir að lokaleikurinn verði hreinn úrslitaleikur um sætið. Harpa gæti farið út í leikinn á móti ZNK Osijek en það mun örugglega ekki gerast nema að einhver meiðist hjá Stjörnuliðinu samkvæmt því sem Harpa sagði við Fótbolta.net í dag. Harpa er þó ekki í fríi frá fótbolta á meðan liðsfélagar hennar í Stjörnuliðinu eru út í Króatíu því hún æfir á meðan með 1. deildarliði HK/Víkings. Eiginmaður hennar, Jóhannes Karl Sigursteinsson, er þjálfari HK/Víkings. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Stjörnukonur spiluðu í gær án Hörpu Þorsteinsdóttur í fyrsta leik sínum í riðli Garðabæjarliðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Það er útlit fyrir því að markadrottning Stjörnuliðsins fari ekki til Króatíu. Landsliðskonan eignaðist soninn Ými fyrir aðeins sex mánuðum síðan en hún lék með íslenska landsliðinu á EM þegar strákurinn var aðeins fimm mánaða. Ýmir var þá með í för en þau mæðginin fóru ekki saman til Króatíu. „Við náðum ekki að púsla því saman að fara með Ými með. Það eru allir búnir með sumarfríið sitt og þetta er líka rosalega erfitt ferðalag,“ sagði Harpa við Fótbolta.net í dag. Lokaleikur Stjörnunnar í riðlinum er á móti heimastúlkum í króatíska liðinu ZNK Osijek en aðeins eitt lið kemst í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Bæði liðin unnu stóra sigra í fyrstu umferð og það lítur út fyrir að lokaleikurinn verði hreinn úrslitaleikur um sætið. Harpa gæti farið út í leikinn á móti ZNK Osijek en það mun örugglega ekki gerast nema að einhver meiðist hjá Stjörnuliðinu samkvæmt því sem Harpa sagði við Fótbolta.net í dag. Harpa er þó ekki í fríi frá fótbolta á meðan liðsfélagar hennar í Stjörnuliðinu eru út í Króatíu því hún æfir á meðan með 1. deildarliði HK/Víkings. Eiginmaður hennar, Jóhannes Karl Sigursteinsson, er þjálfari HK/Víkings.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira