Katrín Tanja Davíðsdóttir komin með meira en milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 21:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017 CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur meistari á heimsleikunum í crossfit, náði merkilegum tímamótum í þessari viku því hún er núna komin með yfir eina milljón fylgjendur á Instagram. Katrín Tanja er kominn í hóp með vinsælustu íþróttakonum heims þegar kemur að aðdáendum á Instagram. Katrín Tanja hélt upp á tímamótin með því rifja upp það sem hún sagði um kvenleika og íþróttakonur eftir að hún vann heimsleikana í fyrsta sinn árið 2015. „Þú getur vel verið stelpuleg eða kvenleg ef þú vilt það. Ég tel að fegurð og seigla snúist um það að hafa trú á sjálfri þér og á því hvernig þú vilt koma fram. Það sjálfstraust mun alltaf skína í gegn,“ sagði Katrín Tanja og nú bætti hún aðeins við: „ ... og góður aukahlutur er að bæta brosinu við líka því það skín alltaf í gegn líka,“ skrifaði Katrín Tanja. .. and accessorize w a smile that also shines through! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 15, 2017 at 4:12pm PDT Katrín Tanja er dugleg að nota samfélagsmiðlana og þá sérstaklega Instagram. Margir hafa áhuga að fylgjast með Katrínu Tönju enda frábær íþróttakona með frábært hugarfar. Hún fékk flott viðbrögð við þessari færslu sinni og margir eru að segja hvað þeir séu ánægðir með að dætur þeirra vilji vera eins og íslenska crossfit-konan. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin með 903 þúsund fylgjendur og Anníe Mist Þórisdóttir er með 691 þúsund fylgjendur... and accessorize w a smile that also always shines through! pic.twitter.com/JV040rIwc6 — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) August 16, 2017
CrossFit Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti