Tala látinna hækkar á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 11:23 Frá vettavangi í Cambrils. Vísir/AFP Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“. Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“.
Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00
Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30
Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03
Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30