Repúblikanar fá annað tækifæri til að fella Obamacare úr gildi Atli Ísleifsson skrifar 25. júlí 2017 19:43 Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain greiddi atkvæði með tillögunni. Vísir/epa Repúlikönum í öldungadeild Bandaríkjaþings tókst í dag að safna saman nægilega mörgum þingmönnum til að greiða atkvæði með því að gera aðra tilraun til að fella sjúkratryggingakerfið, sem gengur undir nafninu Obamacare, úr gildi.Fimmtíu þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með því að taka upp málið á ný, en tveir Repúblikanar og 48 Demókratar greiddu atkvæði gegn því. Þingmaðurinn John McCain, sem var nýlega greindur með heilaæxli, mætti í þingið þar sem hann greiddi atkvæði með tillögunni. Þar sem fimmtíu greiddu atkvæði með tillögunni og fimmtíu gegn féll það í skaut varaforsetans Mike Pence að greiða úrslitaatkvæðið. Hann greiddi atkvæði með tillögunni. Repúblikanar vonast til að fella Obamacare úr gildi og koma á nýju sjúkratryggingakerfi. Atkvæðagreiðslan er talin sigur fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hét því í kosningabaráttunni að fella Obamacare úr gildi. Trump þakkaði McCain sérstaklega í tísti fyrir að leggja leið sína í þinghúsið og tryggja nægilegan fjölda atkvæða fyrir Repúblikana..@SenJohnMcCain-Thank you for coming to D.C. for such a vital vote. Congrats to all Rep. We can now deliver grt healthcare to all Americans!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Repúlikönum í öldungadeild Bandaríkjaþings tókst í dag að safna saman nægilega mörgum þingmönnum til að greiða atkvæði með því að gera aðra tilraun til að fella sjúkratryggingakerfið, sem gengur undir nafninu Obamacare, úr gildi.Fimmtíu þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með því að taka upp málið á ný, en tveir Repúblikanar og 48 Demókratar greiddu atkvæði gegn því. Þingmaðurinn John McCain, sem var nýlega greindur með heilaæxli, mætti í þingið þar sem hann greiddi atkvæði með tillögunni. Þar sem fimmtíu greiddu atkvæði með tillögunni og fimmtíu gegn féll það í skaut varaforsetans Mike Pence að greiða úrslitaatkvæðið. Hann greiddi atkvæði með tillögunni. Repúblikanar vonast til að fella Obamacare úr gildi og koma á nýju sjúkratryggingakerfi. Atkvæðagreiðslan er talin sigur fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hét því í kosningabaráttunni að fella Obamacare úr gildi. Trump þakkaði McCain sérstaklega í tísti fyrir að leggja leið sína í þinghúsið og tryggja nægilegan fjölda atkvæða fyrir Repúblikana..@SenJohnMcCain-Thank you for coming to D.C. for such a vital vote. Congrats to all Rep. We can now deliver grt healthcare to all Americans!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29