Íslenska Poldark-stjarnan Heiða Reed trúlofuð Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 16:07 Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum. Vísir/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Fleiri fréttir Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT
Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Fleiri fréttir Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Sjá meira
Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00
Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30