Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. júlí 2017 22:00 Brotthvarf Monisha Kaltenborn virðist þýða að Sauber þurfi að leita að nýrri vél fyrir næsta tímabil. Vísir/Getty Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn. Vélastjóri Honda, Yusuke Hasegawa var spurður um stöðu samningsins á blaðamannafundi fyrir austurríska kappaksturinn. Hann svaraði því til að samningurinn væri á milli Honda og Sauber og hann sæi ekki að breyting á forystu liðsins myndi breyta samningnum. Undirtónn í slúðri helgarinnar á Spielbergbrautinni í Austurríki er sá að Honda eigi í stirðu sambandi við annað Formúlu 1 lið, nú Sauber en ekki McLaren. Samband McLaren og Honda hefur verið afar stirt og fjölmiðlar notað talsvert til að koma skotum á báða aðila. Mclaren liðar hafa þó verið duglegri að skjóta á Honda. Hasegawa heyrði víst fyrst af brotthvarfi Kaltenborn frá Sauber á sama tíma og allir aðrir, í tilkynningu til fjölmiðla gefinni út um miðnætti daginn sem atburðirnir áttu sér stað sem leiddu til þess að Kaltenborn fór frá liðinu. Heimildir þýska blaðsins Auto Bild, herma að upp úr samningum hafi slitnað á milli Honda og Sauber við brotthvarf Kaltenborn. Nú er orðið ljóst að Fred Vasseur, fyrrum liðsstjóri Renault mun taka við keflinu hjá Sauber. Hann þarf nú að leita að nýrri vél fyrir næsta tímabil. Ætli hann snúi sér til Ferrari sem áður hefur skaffað Sauber vélar og gerir nú? Hann gæti einnig leitað til fyrrum vinnuveitanda síns, Renault. Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes vann sína aðra keppni á tímabilinu og ferlinum í Austurríki. Vísir fer yfir allt það helsta frá níunda kappakstri tímabilsins í Bílskúrnum. 11. júlí 2017 23:00 Alvöru endasprettur í Austurríki | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla helstu atburðina í austurríska kappakstrinum sem fram fór í dag. 9. júlí 2017 15:45 Bottas: Ég vil auðvitað blanda mér í titilbaráttuna Valtteri Bottas vann sinn annan kappakstur á felrinum í dag í Austurríki. Hann er farinn að nálgast toppbaráttuna í heimsmeistarakeppni ökumanna og nokkrir svona dagar í viðbót koma honum inn í miðja baráttu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. júlí 2017 20:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn. Vélastjóri Honda, Yusuke Hasegawa var spurður um stöðu samningsins á blaðamannafundi fyrir austurríska kappaksturinn. Hann svaraði því til að samningurinn væri á milli Honda og Sauber og hann sæi ekki að breyting á forystu liðsins myndi breyta samningnum. Undirtónn í slúðri helgarinnar á Spielbergbrautinni í Austurríki er sá að Honda eigi í stirðu sambandi við annað Formúlu 1 lið, nú Sauber en ekki McLaren. Samband McLaren og Honda hefur verið afar stirt og fjölmiðlar notað talsvert til að koma skotum á báða aðila. Mclaren liðar hafa þó verið duglegri að skjóta á Honda. Hasegawa heyrði víst fyrst af brotthvarfi Kaltenborn frá Sauber á sama tíma og allir aðrir, í tilkynningu til fjölmiðla gefinni út um miðnætti daginn sem atburðirnir áttu sér stað sem leiddu til þess að Kaltenborn fór frá liðinu. Heimildir þýska blaðsins Auto Bild, herma að upp úr samningum hafi slitnað á milli Honda og Sauber við brotthvarf Kaltenborn. Nú er orðið ljóst að Fred Vasseur, fyrrum liðsstjóri Renault mun taka við keflinu hjá Sauber. Hann þarf nú að leita að nýrri vél fyrir næsta tímabil. Ætli hann snúi sér til Ferrari sem áður hefur skaffað Sauber vélar og gerir nú? Hann gæti einnig leitað til fyrrum vinnuveitanda síns, Renault.
Formúla Tengdar fréttir Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes vann sína aðra keppni á tímabilinu og ferlinum í Austurríki. Vísir fer yfir allt það helsta frá níunda kappakstri tímabilsins í Bílskúrnum. 11. júlí 2017 23:00 Alvöru endasprettur í Austurríki | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla helstu atburðina í austurríska kappakstrinum sem fram fór í dag. 9. júlí 2017 15:45 Bottas: Ég vil auðvitað blanda mér í titilbaráttuna Valtteri Bottas vann sinn annan kappakstur á felrinum í dag í Austurríki. Hann er farinn að nálgast toppbaráttuna í heimsmeistarakeppni ökumanna og nokkrir svona dagar í viðbót koma honum inn í miðja baráttu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. júlí 2017 20:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. 21. júní 2017 22:45
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes vann sína aðra keppni á tímabilinu og ferlinum í Austurríki. Vísir fer yfir allt það helsta frá níunda kappakstri tímabilsins í Bílskúrnum. 11. júlí 2017 23:00
Alvöru endasprettur í Austurríki | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir alla helstu atburðina í austurríska kappakstrinum sem fram fór í dag. 9. júlí 2017 15:45
Bottas: Ég vil auðvitað blanda mér í titilbaráttuna Valtteri Bottas vann sinn annan kappakstur á felrinum í dag í Austurríki. Hann er farinn að nálgast toppbaráttuna í heimsmeistarakeppni ökumanna og nokkrir svona dagar í viðbót koma honum inn í miðja baráttu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. júlí 2017 20:30