Frekari útvötnun ferðabanns Trump fyrir Hæstarétt Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2017 09:25 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum hefur verið umdeilt í Bandaríkjunum og víða um heim. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex. Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex.
Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28