Lewis Hamilton heldur ráspólnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. júlí 2017 15:06 Hamilton heldur ráspólnum á heimavelli. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði sínu 67. ráspól á ferlinum og þeim fimmta á Silverstone. Hann sætti rannsókn dómara keppninnar enda grunaður um að hægja á Romain Grosjean sem var að setja tímatökuhring. Í yfirlýsingu dómara keppninnar segir: „Dómararnir skoðuðu myndband og upplýsingar úr bílunum og við höfum úrskurðað að þótt GRO [Grosjean] hafi hugsanlega orðið fyrir einhverjum áhrifum af nærveru HAM [Hamilton] í beygju 16 þá varð hann ekki fyrir töfum.“ Hamilton hefur því verið hreinsaður af öllum grun og heldur ráspólnum á heimavelli sínum, Silverstone brautinni í Bretlandi. Hamilton var að stilla sér upp fyrir tilraun sína til að tryggja sér ráspól. Á sama tíma var Grosjean að ljúka tímatökuhring. Frakkinn nálgaðist Hamilton á miklum hraða á leið inn í hæga beygju. Haas liðið segir að Grosjean hafi tapað 0,3 sekúndum. Grosjean sjálfur sagði a tilraun hans hefði verið eyðilögð af Hamilton. „Ég var að fara að hefja minn hirng, með Valtteri [Bottas] á undan og ég var að reyna að búa til pláss. Það var Force India bíll fyrir aftan mig sem fór svo inn á þjónustusvæðið,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Það var enginn fyrir aftan mig og svo leit ég í spegilinn og sá að það var bíll fyrir aftan mig. Ég reyndi að gefa í og koma mér frá honum. Ég veit ekki hvort ég var fyrir honum en ef ég tafði hann þá bið ég afsökunar. Liðið var ekki búið að upplýsa mig um að hann væri að koma,“ sagði Hamilton. Í yfirlýsingu dómara keppninnar segir: „Dómararnir skoðuðu myndband og upplýsingar úr bílunum og við höfum úrskurðað að þótt GRO [Grosjean] hafi hugsanlega orðið fyrir einhverjum áhrifum af nærveru HAM [Hamilton] í beygju 16 þá varð hann ekki fyrir töfum.“ Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir breska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. júlí 2017 12:52 Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði sínu 67. ráspól á ferlinum og þeim fimmta á Silverstone. Hann sætti rannsókn dómara keppninnar enda grunaður um að hægja á Romain Grosjean sem var að setja tímatökuhring. Í yfirlýsingu dómara keppninnar segir: „Dómararnir skoðuðu myndband og upplýsingar úr bílunum og við höfum úrskurðað að þótt GRO [Grosjean] hafi hugsanlega orðið fyrir einhverjum áhrifum af nærveru HAM [Hamilton] í beygju 16 þá varð hann ekki fyrir töfum.“ Hamilton hefur því verið hreinsaður af öllum grun og heldur ráspólnum á heimavelli sínum, Silverstone brautinni í Bretlandi. Hamilton var að stilla sér upp fyrir tilraun sína til að tryggja sér ráspól. Á sama tíma var Grosjean að ljúka tímatökuhring. Frakkinn nálgaðist Hamilton á miklum hraða á leið inn í hæga beygju. Haas liðið segir að Grosjean hafi tapað 0,3 sekúndum. Grosjean sjálfur sagði a tilraun hans hefði verið eyðilögð af Hamilton. „Ég var að fara að hefja minn hirng, með Valtteri [Bottas] á undan og ég var að reyna að búa til pláss. Það var Force India bíll fyrir aftan mig sem fór svo inn á þjónustusvæðið,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Það var enginn fyrir aftan mig og svo leit ég í spegilinn og sá að það var bíll fyrir aftan mig. Ég reyndi að gefa í og koma mér frá honum. Ég veit ekki hvort ég var fyrir honum en ef ég tafði hann þá bið ég afsökunar. Liðið var ekki búið að upplýsa mig um að hann væri að koma,“ sagði Hamilton. Í yfirlýsingu dómara keppninnar segir: „Dómararnir skoðuðu myndband og upplýsingar úr bílunum og við höfum úrskurðað að þótt GRO [Grosjean] hafi hugsanlega orðið fyrir einhverjum áhrifum af nærveru HAM [Hamilton] í beygju 16 þá varð hann ekki fyrir töfum.“
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir breska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. júlí 2017 12:52 Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir breska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. júlí 2017 12:52
Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30