Útsýnisflug yfir stærsta storm sólkerfisins Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2017 22:40 Samsett mynd sem tölvunarfræðingurinn Björn Jónsson vann úr myndum Voyager 1 af Stóra rauða blettinum á Júpíter. Myndin hefur verið talin ein sú besta sem til er af storminum. NASA/JPL og Björn Jónsson Könnunarfarið Juno sem hefur nú verið á braut um reikistjörnuna Júpíter í ár flýgur beint yfir Stóra rauða blettinn, helsta kennileiti gasrisans, í næstu viku. Mannkynið fær þá fyrstu nærmyndirnar af þessum stærsta stormi sólkerfisins. Stóri rauði bletturinn er veðrakerfi í lofthjúpi Júpíters sem hefur verið til að minnsta kosti eins lengi og menn hafa getað skoðað reikistjörnuna með sjónaukum. Vísindamenn telja að hann hafi jafnvel verið til í 350 ár samkvæmt frétt á vef bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Stormurinn er 16.000 kílómetra breiður og er tæplega þrefalt stærri en jörðin að þvermáli. Júpíter hefur hvorki fast yfirborð né haf sem getur eytt storminum og skýrir það langlífi hans, að því er kemur fram á Stjörnufræðivefnum.Teikning af geimfarinu Juno sem hefur hringsólað um Júpíter frá því í fyrra.Vísir/EPANærflugið á mánudagJuno-geimfarið flýgur yfir skýjum Júpíters í sjötta skipti mánudaginn 10. júlí. Þegar geimfarið verður næst reikistjörnunni verður það í aðeins 3.500 kílómetra fjarlægð. Til samanburðar skilja um 380.000 kílómetrar jörðina og tunglið að. Skömmu eftir að að næsta punkti verður náð flýgur Juno yfir Stóra rauða blettinn í um 9.000 kílómetra hæð. Kveikt verður á öllum mælitækjum geimfarins á meðan, þar á meðal myndavél þess. Því má búast við glæsilegum nærmyndum af Stóra rauða blettinum. Juno var skotið á loft árið 2011 og komst farið á braut um Júpíter í júlí í fyrra. Markmið leiðangursins er að afla upplýsinga um uppruna, uppbyggingu og lofthjúp gasrisans. Vísindi Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira
Könnunarfarið Juno sem hefur nú verið á braut um reikistjörnuna Júpíter í ár flýgur beint yfir Stóra rauða blettinn, helsta kennileiti gasrisans, í næstu viku. Mannkynið fær þá fyrstu nærmyndirnar af þessum stærsta stormi sólkerfisins. Stóri rauði bletturinn er veðrakerfi í lofthjúpi Júpíters sem hefur verið til að minnsta kosti eins lengi og menn hafa getað skoðað reikistjörnuna með sjónaukum. Vísindamenn telja að hann hafi jafnvel verið til í 350 ár samkvæmt frétt á vef bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Stormurinn er 16.000 kílómetra breiður og er tæplega þrefalt stærri en jörðin að þvermáli. Júpíter hefur hvorki fast yfirborð né haf sem getur eytt storminum og skýrir það langlífi hans, að því er kemur fram á Stjörnufræðivefnum.Teikning af geimfarinu Juno sem hefur hringsólað um Júpíter frá því í fyrra.Vísir/EPANærflugið á mánudagJuno-geimfarið flýgur yfir skýjum Júpíters í sjötta skipti mánudaginn 10. júlí. Þegar geimfarið verður næst reikistjörnunni verður það í aðeins 3.500 kílómetra fjarlægð. Til samanburðar skilja um 380.000 kílómetrar jörðina og tunglið að. Skömmu eftir að að næsta punkti verður náð flýgur Juno yfir Stóra rauða blettinn í um 9.000 kílómetra hæð. Kveikt verður á öllum mælitækjum geimfarins á meðan, þar á meðal myndavél þess. Því má búast við glæsilegum nærmyndum af Stóra rauða blettinum. Juno var skotið á loft árið 2011 og komst farið á braut um Júpíter í júlí í fyrra. Markmið leiðangursins er að afla upplýsinga um uppruna, uppbyggingu og lofthjúp gasrisans.
Vísindi Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira