Flugu sprengjuflugvélum yfir Suður-Kínahaf Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2017 11:30 B-1B Lancer sprengjuflugvél tekur á loft. Vísir/AFP Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum, af gerðinni B-1B Lancer, var flogið yfir Suður-Kínahaf í morgun. Flugher Bandaríkjanna segir tilganginn vera að ítreka að um alþjóðlegt hafsvæði sé að ræða, en Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs og byggt þar upp eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Þá hefur vopnum verið komið eyjunum.Vísir/GraphicNewsTalsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði að yfirvöld Kína væru alfarið á móti því að ríki notuðu ferðafrelsi til þess að auglýsa hernaðarmátt sinn og ógna fullveldi Kína og öryggi, samkvæmt frétt Reuters. Í tilkynningu til Reuters sagði Varnarmálaráðuneyti Kína að herinn fylgdist ávalt náið með hernaðarumsvifum annarra ríkja nærri Kína. Þá myndi herinn verja fullveldi og öryggi Kína, jafnt sem og tryggja frið og stöðugleika á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Þýsklandi á fundi G-20 ríkjanna og mun hann hitta Xi Jinping, forsætisráðherra Kína. Nú á miðvikudaginn gagnrýndi hann Kína fyrir aukin viðskipti þeirra og Norður-Kóreu, en búist er við því að leiðtogarnir muni ræða hvernig Kína geti beitt Norður-Kóreumenn auknum þrýstingi eftir tilraunaskot þeirra með langdrægna eldflaug í vikunni. Áðurnefndar sprengjuflugvélar tóku þátt í æfingu með Japönum í Austur-Kínahafi fyrr í vikunni þar sem Kína og Japan hafa lengi deilt um yfirráð yfir eyjum. Norður-Kórea Suður-Kínahaf Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum, af gerðinni B-1B Lancer, var flogið yfir Suður-Kínahaf í morgun. Flugher Bandaríkjanna segir tilganginn vera að ítreka að um alþjóðlegt hafsvæði sé að ræða, en Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs og byggt þar upp eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Þá hefur vopnum verið komið eyjunum.Vísir/GraphicNewsTalsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði að yfirvöld Kína væru alfarið á móti því að ríki notuðu ferðafrelsi til þess að auglýsa hernaðarmátt sinn og ógna fullveldi Kína og öryggi, samkvæmt frétt Reuters. Í tilkynningu til Reuters sagði Varnarmálaráðuneyti Kína að herinn fylgdist ávalt náið með hernaðarumsvifum annarra ríkja nærri Kína. Þá myndi herinn verja fullveldi og öryggi Kína, jafnt sem og tryggja frið og stöðugleika á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Þýsklandi á fundi G-20 ríkjanna og mun hann hitta Xi Jinping, forsætisráðherra Kína. Nú á miðvikudaginn gagnrýndi hann Kína fyrir aukin viðskipti þeirra og Norður-Kóreu, en búist er við því að leiðtogarnir muni ræða hvernig Kína geti beitt Norður-Kóreumenn auknum þrýstingi eftir tilraunaskot þeirra með langdrægna eldflaug í vikunni. Áðurnefndar sprengjuflugvélar tóku þátt í æfingu með Japönum í Austur-Kínahafi fyrr í vikunni þar sem Kína og Japan hafa lengi deilt um yfirráð yfir eyjum.
Norður-Kórea Suður-Kínahaf Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira