Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32
Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15