Bottas: Markmiðið er að vinna á morgun 8. júlí 2017 15:00 Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Lewis Hamilton voru þrír hröðustu menn dagsins. Vísir/Getty Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta verður góð barátta á morgun. Markmiðið okkar er ekki neitt annað en að vinna á morgun. Lewis á eftir að aka vel á morgun og það verður spennandi að sjá hvað gerist á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég var ekki nógu fljótur augljóslega, en bíllinn er mjög góður. Ég hlakka til morgundagsins. Keppnin ætti að verða mjög góð,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í tímatökunni á Ferrari bílnum. „Ég vil byrja á að óska Valtteri til hamingju með frábæran akstur í dag. Ég er ánægður með þriðja sætið en hefði viljað ná að nýta síðustu tilraunina en því var ekki ætlað að verða. Markmiðið á morgun er að ná fyrsta og öðru sæti ásamt Valtteri á morgun,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir áttundi á morgun eftir að hafa orðið þriðji í tímatökunni. „Það hefði verið gaman að ná bætingunni sem mér fannst ég eiga inni undir lokin. Ég ætti að geta náð í verðlaunasæti á morgun. Fyrst ég gat það frá tíunda sæti í síðustu keppni þá hlýt ég að geta það frá fjórða,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir af stað fjórði á morgun eftir að hafa orðið fimmti í tímatökunni. „Vonandi verða aðstæður ekki alveg þurrar á morgun. Ég vona að það verði rigning því það gæti hrist upp í hlutunum,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti í tímatökunni og ræsir fimmti á morgun á Red Bull bílnum. „Það er góð björgun hjá okkur að ná að ræsa af stað í sjöunda sæti. Við áttum við vandamál að glíma á æfingum og það er ótrúlegt að við höfum raunar náð í þriðju lotuna. Vonandi get ég tekið fram úr Grosjean sem fyrst,“ sagði Sergio Perez sem ræsir sjöundi á morgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Valtteri Bottas náði í sinn annan ráspól á ferlinum í Austurríki í dag. Finninn sýndi mátt sinn og meginn, hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta verður góð barátta á morgun. Markmiðið okkar er ekki neitt annað en að vinna á morgun. Lewis á eftir að aka vel á morgun og það verður spennandi að sjá hvað gerist á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég var ekki nógu fljótur augljóslega, en bíllinn er mjög góður. Ég hlakka til morgundagsins. Keppnin ætti að verða mjög góð,“ sagði Sebastian Vettel sem varð annar í tímatökunni á Ferrari bílnum. „Ég vil byrja á að óska Valtteri til hamingju með frábæran akstur í dag. Ég er ánægður með þriðja sætið en hefði viljað ná að nýta síðustu tilraunina en því var ekki ætlað að verða. Markmiðið á morgun er að ná fyrsta og öðru sæti ásamt Valtteri á morgun,“ sagði Lewis Hamilton sem ræsir áttundi á morgun eftir að hafa orðið þriðji í tímatökunni. „Það hefði verið gaman að ná bætingunni sem mér fannst ég eiga inni undir lokin. Ég ætti að geta náð í verðlaunasæti á morgun. Fyrst ég gat það frá tíunda sæti í síðustu keppni þá hlýt ég að geta það frá fjórða,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir af stað fjórði á morgun eftir að hafa orðið fimmti í tímatökunni. „Vonandi verða aðstæður ekki alveg þurrar á morgun. Ég vona að það verði rigning því það gæti hrist upp í hlutunum,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti í tímatökunni og ræsir fimmti á morgun á Red Bull bílnum. „Það er góð björgun hjá okkur að ná að ræsa af stað í sjöunda sæti. Við áttum við vandamál að glíma á æfingum og það er ótrúlegt að við höfum raunar náð í þriðju lotuna. Vonandi get ég tekið fram úr Grosjean sem fyrst,“ sagði Sergio Perez sem ræsir sjöundi á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30 Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni. 7. júlí 2017 21:30
Valtteri Bottas á ráspól í Austurríki Valtteri Bottas á Mercedes náði ráspól í Austurríki. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji en Hamilton ræsir áttundi vegna fimm sæta refsingar. 8. júlí 2017 12:52