Keflavíkurflugvöllur opnar aftur flugbraut sem lokuð hefur verið í sex vikur Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 23. júní 2017 13:47 Framkvæmdir eru yfirleitt gerðar á sumrin. Vísir/GVA Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið. Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Norður-suður flugbrautin á Keflavíkurflugvelli, sem hefur verið lokuð í sex vikur vegna framkvæmda, hefur verið opnuð aftur. Norður-suðurbrautin var malbikuð í fyrra sumar en brautarmótin urðu eftir. „Brautirnar skerast og meðan það er verið að malbika brautarmótin þá hafa þær verið báða opnar en styttri; í kringum 2100 metra,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Eftir framkvæmdirnar er norður-suðurbrautin aftur komin í eðlilega lengd eða rúma 3000 metra. Næst á dagskrá er að malbika austur-vesturflugbrautina og verður hún lokuð fram að hausti. Framkvæmdir sem þessar eru yfirleitt gerðar á sumrin. Flugbrautir eru þó ekki malbikaðar oft heldur líða 15 til 20 ár á milli. „Þetta er mjög vönduð malbiksframkvæmd og þess vegna er malbikið mjög endingargott á flugbrautum. Þetta er ekki eins og götur fyrir bíla sem þarf oftar að malbika,“ segir Guðni og nefnir að það sé auðvitað talsvert rask sem fylgji framkvæmdum sem þessum. „Það er farið í ítarlegt mat og samráð við flugfélögin tveimur árum áður en framkvæmdin fer af stað,“ segir Guðni og nefnir að allir séu meðvitaður um ástandið.
Fréttir af flugi Samgöngur Tengdar fréttir Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18. júní 2017 21:45