Google ætlar að hætta að skanna Gmail Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2017 16:04 Gmail er ókeypis tölvupóstþjónusta Google. Fyrirtækið hefur skannað innihald pósta til þess að sníða auglýsingar að hverjum notanda. Vísir/EPA Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu. Neytendur Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu.
Neytendur Tækni Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira