Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2017 12:00 Alþjóðakappaksturssambandið, FIA, gæti veitt Sebastian Vettell refsingu eftir að hann keyrði utan í Lewis Hamilton í Formúlu 1 í Aserbaísjan um helgina. Málið er nú til skoðunar hjá sambandinu sem mun funda á mánudag. Niðurstaða verður komin fyrir austurríska kappaksturinn sem fram fer helgina á eftir. Sjá einnig: Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Vettel ók utan í bíl Hamilton eftir að honum fannst sá Bretinn hægja óþarflega mikið á sér en öryggisbíll var þá á brautinni. FIA mun þó ekki taka ökulag Hamilton til skoðunar og dómarar keppninnar um helgina töldu ekki að ökulag Hamilton hafi verið refsivert. Sjá einnig: Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Dómararnir ákváðu í keppninni að beita Vettel næstþyngstu refsingu sem hægt er, að láta Þjóðverjann stöðva í tíu sekúndur á þjónustusvæðinu. Þyngsta mögulega refsing hefði verið að dæma hann úr keppni. Vettel náði þrátt fyrir það að koma á undan Hamtilton í mark og jók hann þar með forystuna á hann í baráttu þeirra um heimsmeistaratitilinn. Hamilton þurfti sjálfur að koma inn á viðgerðarsvæðið þar sem að höfuðvörn hans hafði losnað. Líklegt er að Hamilton hefði annars unnið kappaksturinn en Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alþjóðakappaksturssambandið, FIA, gæti veitt Sebastian Vettell refsingu eftir að hann keyrði utan í Lewis Hamilton í Formúlu 1 í Aserbaísjan um helgina. Málið er nú til skoðunar hjá sambandinu sem mun funda á mánudag. Niðurstaða verður komin fyrir austurríska kappaksturinn sem fram fer helgina á eftir. Sjá einnig: Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Vettel ók utan í bíl Hamilton eftir að honum fannst sá Bretinn hægja óþarflega mikið á sér en öryggisbíll var þá á brautinni. FIA mun þó ekki taka ökulag Hamilton til skoðunar og dómarar keppninnar um helgina töldu ekki að ökulag Hamilton hafi verið refsivert. Sjá einnig: Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Dómararnir ákváðu í keppninni að beita Vettel næstþyngstu refsingu sem hægt er, að láta Þjóðverjann stöðva í tíu sekúndur á þjónustusvæðinu. Þyngsta mögulega refsing hefði verið að dæma hann úr keppni. Vettel náði þrátt fyrir það að koma á undan Hamtilton í mark og jók hann þar með forystuna á hann í baráttu þeirra um heimsmeistaratitilinn. Hamilton þurfti sjálfur að koma inn á viðgerðarsvæðið þar sem að höfuðvörn hans hafði losnað. Líklegt er að Hamilton hefði annars unnið kappaksturinn en Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45
Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09
Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15
Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30