Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 09:45 Álagningarseðldar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. Vísir/Anton Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14