Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. júní 2017 18:05 Lewis Hamilton var lang fljótastur í dag. Vísir/Getty Á æfingunum skiptust Mercedes og Ferrari liðin á að vera fljótust. Það var því bara spurning hvort liðið myndi hitta á rétta hringinn í tímatökunni. Tímatakan í Kanada er ekki sú mikilvægasta, brautin er þannig að langir beinir kaflar skila tækifærum til að taka fram úr þegar hemla á fyrir næstu beygju.Fyrsta lotan Pascal Wehrlein á Sauber lenti aftur á bak á varnarvegg á leiðinni inn í fyrstu beygju undir lok lotunnar. Gulum flöggum var veifað og allir þurftu að hægja á sér þar í gegn. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Lance Stroll á Williams og Stoffel Vandoorne á McLaren.Önnur lotan Daniil Kvyat smellti Toro Rosso bílnum sínum utan í vegg og sprengdi dekk við það dekk og hann tapaði þar með tækifærinu til að reyna að komast í þriðju lotuna. Þeir sem féllu út í annarri umferð voru; Toro Rosso ökumennirnir, Fernando Alonso á McLaren, Romain Grosjean á Haas og Jolyon Palmer á Renault.Sebastian Vettel átti ekki svar við ógnarhraða Hamilton í dag.Vísir/GettyÞriðja lotan Hamilton smellti í hraðasta hring sem farinn hefur verið á brautinni í Kanada í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu. Valtteri Bottas var annar eftir fyrstu tilraunina og Ferrari menn komu svo þar á eftir. Það var ljóst að einhver þyrfti að reima á sig fara ofurhratt skóna til að bæta tíma Hamilton. Vettel gerði heiðarlega tilraun til að slá Hamilton af toppnum. Hann varð þó 0,004 sekúndum hægari en Hamilton. Vettel gat ekki náð Hamilton sem bætti sig enn frekar með stórkostlegum hring. Bein útsending frá keppninni hefst 17:30 á Stöð 2 Sport 2 á morgun.Öll helstu úrslit helgarinnar má sjá á gagnvirku brautarkorti hér að neðan. Formúla Tengdar fréttir Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Á æfingunum skiptust Mercedes og Ferrari liðin á að vera fljótust. Það var því bara spurning hvort liðið myndi hitta á rétta hringinn í tímatökunni. Tímatakan í Kanada er ekki sú mikilvægasta, brautin er þannig að langir beinir kaflar skila tækifærum til að taka fram úr þegar hemla á fyrir næstu beygju.Fyrsta lotan Pascal Wehrlein á Sauber lenti aftur á bak á varnarvegg á leiðinni inn í fyrstu beygju undir lok lotunnar. Gulum flöggum var veifað og allir þurftu að hægja á sér þar í gegn. Þeir sem féllu út í fyrstu umferð voru; Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas, Lance Stroll á Williams og Stoffel Vandoorne á McLaren.Önnur lotan Daniil Kvyat smellti Toro Rosso bílnum sínum utan í vegg og sprengdi dekk við það dekk og hann tapaði þar með tækifærinu til að reyna að komast í þriðju lotuna. Þeir sem féllu út í annarri umferð voru; Toro Rosso ökumennirnir, Fernando Alonso á McLaren, Romain Grosjean á Haas og Jolyon Palmer á Renault.Sebastian Vettel átti ekki svar við ógnarhraða Hamilton í dag.Vísir/GettyÞriðja lotan Hamilton smellti í hraðasta hring sem farinn hefur verið á brautinni í Kanada í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu. Valtteri Bottas var annar eftir fyrstu tilraunina og Ferrari menn komu svo þar á eftir. Það var ljóst að einhver þyrfti að reima á sig fara ofurhratt skóna til að bæta tíma Hamilton. Vettel gerði heiðarlega tilraun til að slá Hamilton af toppnum. Hann varð þó 0,004 sekúndum hægari en Hamilton. Vettel gat ekki náð Hamilton sem bætti sig enn frekar með stórkostlegum hring. Bein útsending frá keppninni hefst 17:30 á Stöð 2 Sport 2 á morgun.Öll helstu úrslit helgarinnar má sjá á gagnvirku brautarkorti hér að neðan.
Formúla Tengdar fréttir Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00 Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. 7. júní 2017 23:00
Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. 5. júní 2017 09:00
Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 9. júní 2017 20:00